Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 195

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 195
BÚFRÆÐINGURINN 193 Til athugunar fyrir umsækjendur um skólavist. Inntökuskilyrði, samkvæmt reglugerð bændaskólanna, eru ])essi: 1. að umsækjandi sé fuilra 18 ára; þó getur skólastjóri veitt undanþágu frá þessu, ef sérstakar ástæður mæla með því; 2. að hann hafi unnið minnst eitt ár við landbúnað eftir ferm- ingu; 3. að hann hafi óflekkað mannorð og sé ekki lialdinn smitandi sjúkdómi; 4. að hann hafi ábyrgð fullveðja manns fyrir allri greiðslu á þeim kostnaði, er stafar af dvöl hans í skólanum. Ef sérstak- ar ástæður eru fyrir hendi, getur skólastjóri veitt undanþágu frá þessu skilyrði. Námstíminn er 3 misseri, tveir vetur og eitt sumar. Bókleg kennsla byrjar 15. október ár hvert, og þurfa ])á allir nýsveinar að vera komnir í skólann. Á tímabilinu frá h. u. b. 20. apríl til h. u. b. 15. okt. fer aðallega fram verkleg kennsla. Nemendur hafa frítt uppi- hald, fæði og þjónustu hinn síðari velur gegn vinnu sinni í ve.rk- náminu og að auki 100.00 kr., ef þeir ljúka námi. Hægt er að veita nemendum heimfararleyfi um hásláttinn, li. u. 1). 2 mánuði, ef sér- stakar heimilisástæður mæla með þvi. Þá ])arf umsækjandi, um leið og hann sendir umsókn sína, að óska eftir slíku. Fái hann heim- fararleyfið, verður hann að kosta sig að fullu siðari veturinn. Umsóknir um skólavist þurfa að vera komnar til skólastjóra fyrir lok ágústmánaðar ár hvert. Með umsókn skulu fylgja vottorð um, að inntökuskilyrðum sé fullnægt. Öll neyzla áfengis og tóbaks er bönnuð i skólanum. í byrjun hvers skólaárs fer fram læknisskoðun á öllum nem- endum. Koini þá í ljós, að einhver sé haldinn næmum sjúkdómi, sem geti orðið hinum nemendunum til skaða, verður hann að víkja úr skólanum. Þess vegna eiga uinsækjendur að láta lækni skoða sig, áður en þeir leggja af stað, til þess að eiga ekki á hættu að verða látnir fara heim aftur. Kennslubækur, sem notaðar eru við skólann, ásamt ritföngum og öðru, er að kennslunni lýtur, fást á staðnum. Nemendur verða að hafa með sér sængurföt og íveruföt til skipta, sem eiga að vera vel merkt ug í góðu standi, þegar þeir afhenda þau þjónustu sinni að liaustinu. Saumgarn og bætur á föt sín leggja nemendur til. Iíf umsækjendur eiga reiðhjól, skauta og skíði, ættu þeir að taka það með sér hingað. Þeir, sem senda farangur sinn sjóveg, þurfa að merkja liann greinilega: (Nafn nemandans). Hvanneyri, Borgarnes, um Reykjavik. Runólfur Sveinsson skólastjóri. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.