Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 141
B UFRÆÐINGURIN N
139
staðurinn hér á landi, seni hefur rækt túngrasafræs íneð hönd-
um, en sú ræktun er stunduð meira í tilrauna skyni en sem
stórfelld ræktun, og eðlilega er þar ekki rælctað nema lítið
brot af því grasfræi, sem árlega er þörf fyrir. En þe&sar at-
huganir hafa leill í ljós, að frærækt er mjög vel framkvæman-
leg, bæði séð frá „pralctisku" og fjárhagslegu sjónarmiði. Okk-
ur ætti að vera vorlcunnarlaust að rækta svo mikið af fræi
sem við þyrftum árlega af þeim tegundum, sem hægt er að
rækta með góðum árangri.
I bændaskólunum er aðstaða til j>ess að gera ýmsar athug-
anir með ræktun nýrra legunda nytjajurta, því að þar er
þekkingin og getan, ef viljinn er i'yrir hendi. Af sömu ástæð-
um ættu bændaskólarnir að l'ást við jurtakynbætur, en það
er atriði, sem við íslendingar höfum enn ekki hafizt handa
um, og stönduin við þar langt að balci nágrannaþjóðum okkar,
sem hafa haft margs konar kynbætur með höndum um marga
áratugi og náð ótrúlegum árangri.
Þar sem við eigum svo fáar tilraunastöðvar og rekstrarfé
þeira svo mjög takmarkað, verðum við að nota alla mögu-
leika tilraunastarfseminni til framdráttar og einkum að nota
krafta þeirra manna, sem við höfum yfir að ráða og eru færir
um slík störf. Bændaslcólarnir gælu tekið að sér ýmsar til-
raunir aulc þeirrar starfsemi, sem að framan er getið. Þeir
eru allvel hýstir, eiga mikið af jarðyrkjuverkfærum, næga
starfskrafta og eru eign ríkisins.
Bændaskólarnir verða að vera fyrirmynd og brautryðjendur
í öllu, er að búskap og jarðyrkju lýtur. Þaðan berast svo
áhrifin og þekkingin út um byggðir landsins. Með fjölbreytt-
ari jarðyrkju verður nám nemendanna rneira lifandi, meira
heillandi, og trúin á moldina hlýtur að aukast.
Skurðplæging með dráttarvél.
Eftir Sigmund Sigurðsson, Syðra-Langholti í Árnessýslu.
Áður en dráttarvélar tíðkuðust hér á landi og meðan hesta-
plógar jióltu mikilvirk jarðyrkjuverkfæri, var allmikil hugur í
hændum að nota ])á til skurðagerðar, enda nokkuð livatt til
þess í ræðu og riti. Þá mun líka hafa verið reynt að smíða
skurðaplóga, sem dregnir voru af lieslum. Þessir plógar höfðu