Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 42

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 42
40 BÚFRÆÐINGURINN myndunin getur farið frani án lofts, þótt hún örvist mikið við loftaðgang. Af þessu er auðsætt, að þegar þvag og saur er blandað saman, myndast ávallt mikið af stækju, jafnvel þótt áburðurinn sé troðinn saman með nægum íburði. Þessi stækju- myndun er ekki æskileg. Hvers vegna? Hún rýkur venjulega burtu, áður en rætur jurtanna ná til hennar. Sé illa með áburð- inn farið, hann Iiggi laus og ótroðinn í súgmikilli geymslu, má húast við, að megnið af stækjunni tapist, um leið og hún mynd- ast. Sé áburðurinn vel hirtur og geymslan góð, má að vísu halda stækjunni í áburðinum, svo að hún tapist ekki strax, en þegar áburðurinn er borinn á eins og víðast er gert hér á landi: dreift ofan á jarðveginn og látinn liggja þar fyrir sólu og vindi í vikur og mánuði, þá er víst, að mikill hluti stækjunnar rýkur leið sína út i andrúinsloftið. Nolckuð má að visu draga úr stækjutapinu með því að framkvæma vinnuna við hentug veðr- áttuskilyrði (rigningu), en slikt er sjaldan framkvæmanlegt nema að nokkru leyti. Þegar saur og þvag er geymt aðskilið, verður vanalega til- tölulega lítil stækjumyndun í hinum fasta áburði. í þvaginu breylast köfnunarefnissamböndin fljótlega í kolsúra stækju, eins og áður getur. Sé þvaggryfjan óþétt, rýkur stækjan að miklu leyli, jal'nóðum og hún myndast, í burtu út í andrúms- loflið. En sé gryfjan loftþétt, sal'nast stækjan fyrir í þvaginu að mestu leyti, en tiltölulega mjög lílill hluti hennar l'innst i andrúmslofti því, sem er í gryfjunni. En hvað verður svo um þessa stækju? Rýkur hún ekki út í veður og vind, þegar áburð- urinn er borinn á, á sama hátt og úr hinum fasta áburði? Þar til er því að svara, að sökum þess, hve þvagmagnið er lítið, borið saman við hinn fasta áburð, er tiltölulega auðvelt að dreifa því á stuttum tíma. Þar af leiðir, að venjulegast er hægt að bera það á í hentugu veðri. Tapast þá mjög lítið af stækj- unni, og verður siðar nánar drepið á það. Af því, sem nú hefur verið sagt, mætti vera ljóst, að i loft- og lagarheldum safngrijfjum er hægt að geyma }>vag búfjár- áburðar vel og án þess, að nolckurt verulegt efnatap eigi sér stað. Og sc þvaginu dreift í hagsiæðu veðri, verður og mjög lítið efnatap við notkun þess. Iiins vegar er lítt framkvæman- legt að gegma og bera fastan ciburð svo á, að ekki tapist úr honum allmikill hluti stækjunnar. Af þessum ástæðum cr nú almennt ialið bezt að geyma þvag og saur aðskilið, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.