Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 7
Fóðurjurtir og korn.
Et'tir Klgmenz Kr. Iviustjánsson, tilraunastjói'a.
Fyrsti kafli.
Um fóðurjurtir.
A. Nokkur söguleg atriði.
MetS orðinu fóðurjurtir er átt við rœktaðar og óræklaðar legundir,
sein notaðar eru til fóðurs fyrir liúféð. Hér á landi eru ]iað aðallega
tegundir af grasaættinni, sem teljast til hinna mikiLvægustu fyrir land-
búnaðinn. Nálcga allt ]>að heimaræktaða fóður, sem aflast árlega á landi
liér, er af grastegundum. Eru ]ivi grastegundirnar mikilvægari fyrir
landbúnað hér á landi en þar, sem fóðurframleiðslan er fjölhreyttari.
í akuryrkjulöndum er ]>essu öðruvisi liáttað, ]>ar er aðeins viss liluti
fróðurframleiðslunnar hey, sem skiptist einnig á korn og fóðurrófna-
tegundir. En ]>ar sem grasræktin á landi hér er aðalfóðurframleiðslan,
má vera ijóst, að lciðin að batnandi túnrækt er aukin almenn þekking
á ]>eim fóðurgrösum, sein reynslan er búin að sanna, að eru liér þýð-
ingarmcst.
Ræktun hverrar nytjajurtar er undir þvi komin, að sá, sem annast
liana, þckki scm bezt lífskröfur jurtarinnar, þekki tegundirnar á ýms-
um þroskastigum og hafi tök á að Jieita ]>essari þckkingu sér til liags-
l>óta. Ihvit kyn fóðurjurtanna er og líka atriði, sem tvímælalaust getur
haft hagfræðilegt gildi, og hefur mikið á unnizt í því efrii í ýmsum
löndum síðustu áratugina. Hér á landi hefur aftur lítið verið fengizt
við plöntukynhótastarfsemi, en eftir erlendri reynslu og eins nokknnn
tilraunuin mcð graslendisjurtir hér á landi síðustu tvo áratugi niætti
ætla, að töluverðan liag mætti hafa af sliku starfi liér á landi.
Hér á landi liefur heyframleiðslan aukizt allmikið siðan um siðustu
aldamót, og hefur þróunin gengið í þá átt, að taða hefur aukizt uiu
157% frá 1900—1941, en útheysframleiðslan um það hil staðið í stað.
Virðist þvi þróun heyframleiðslunnar ganga i þá átt, að aðallega verði
aflað lieyja af heilgrösum, en hálfgrasagróður til heyöflunar dragist
víðast saman nema þar, sem eru vildis gulstararengjar.
Þekkingin ú heilgrösunnm þyrfti að verða almcnn, því að það hefur
bæði menningarlegt og fjárliagslegt gildi fyrir ræktunina, og svo er
ánægjan lijá hverjum og einuin að vita um það, livað vex á þeirri lendu,
er hann ræktar og notar.
Gerum ráð fyrir tveim bændum: Annar liefur enga ]>ekkingu á að
skilgrcina grösin, sem vaxa i túninu, sem hann ræktar. Hinn þekkir
flestöll þýðingarmestu fóðurgrösin. Báðir stunda nýrækt og auka tún-