Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 23
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
21
að i'á gott og ætilegt hey at' hásveifgrasi þarf að
slá það á sama tima og háliðagras, því að bæði
þessi grös þroskast samtímis. í venjulega tún-
rækt virðist það ekki vera eftirsóknarvert, ef
unnt er að ná i fræ af vallarsveifgrasi. Sáðmagn
við hreinrækt 25—30 kg á ha.
10. Linsveifgras (Poa palustris).
Með uppréitum jarðstöugli ng |)úfuniyn(landi vetxi.
Brumlegan samanlögð og blöðin flöt og mjórri en á
undanfarandi tcgund. Gagnsæju linurnar á blöðunum
eru aðeins greinilegar á efsta þriðjungi blaðsins. Sliðrin 8. mynd. lilað-
ná langt upp cftir stráinu og ol't upp að eða upp fyrir ogstöngulhliiti
efsta liðkné. Punturinn nýskriðinn alllangur og ekki út- af hásveif-
greindur. Smáöxin gullcit, 2—5 blóma. Vcnjulega 30—■ grasi. (Eftir
90 cm á liæð. Fíngert og fremur blaðrikt gras, sem setur Mcn*z-)
þéttan punt, en liefur iitið af blaðsprotum. Á bezt
við frcmur raklendan jarðveg, — framræsta mýrarjörð. — Gefur mikla
uppskcru, en spretta vcrður litil, fyrr en hlýna fer i veðri. Myndar ekki
mjög ]>étta grasrót, en gefur mikla uppskeru bæði i fyrri og seinni
slætti. Meðaltal siðustu 5 ára á Sámsstöðum hefur orðið 70 hestar af ha
i 2 sláttum. Heyið virðist ekki eins gott og af vallarsveifgrasi og ekki
lystugt kúafóður. Þroskar fræ hér á landi, en venjulcga of seint, og
fræið hefur gróið illa. Er harðger og nokkuð varanleg siægjujurt, en
ekki eins góð til beitar. Hef-ur vist ekki verið notað í fræblöndur al-
mennt hér á landi og er algerlega erlend grastegund. Utsæðismagn
við lireinrækt 20—25 kg á ha.
11. Blásveifgras (Poa glauca).
Slráin venjulega uppsveigð i þéttum toppum. Vöxturinn þúfumynd-
andi. Blöðin samanlögð i brumlegunni, en sliðurhimnurnar stuttar
Jieðan til, en lengri uppi á stráinu. Slíðurrendurnar snarpar viðkomu
og grasið allt frcmur liárt og blágrænt á lit. Blöðin flöt og mjó mcð
2 gagnsæjum Hnum cftir miðju blaði. Punturinn mjór, cn greiðir úr
sér, mcðan á blómgun stcndur. Venjulega 10—40 cm á liæð. Harðgert
og varanlegt gras, en má teljast útliagajurt, cn ekki ræktunargras.
Finnst víðs vegar um land allt, cn gætir ekki mikið neins stáðar, ])ó að
slæðingur sé af henni í sumum óræktartúnum. Gefur fremur þyrrk-
ingslegt hey, og ckki hefur bún við tilraunir gefið eins mikið liey og
aðrar sveifgrastegundir. Þroskar fræ í öllum árum. Er algerlega inn-
lcnd grastegund.