Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 23

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 23
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 21 að i'á gott og ætilegt hey at' hásveifgrasi þarf að slá það á sama tima og háliðagras, því að bæði þessi grös þroskast samtímis. í venjulega tún- rækt virðist það ekki vera eftirsóknarvert, ef unnt er að ná i fræ af vallarsveifgrasi. Sáðmagn við hreinrækt 25—30 kg á ha. 10. Linsveifgras (Poa palustris). Með uppréitum jarðstöugli ng |)úfuniyn(landi vetxi. Brumlegan samanlögð og blöðin flöt og mjórri en á undanfarandi tcgund. Gagnsæju linurnar á blöðunum eru aðeins greinilegar á efsta þriðjungi blaðsins. Sliðrin 8. mynd. lilað- ná langt upp cftir stráinu og ol't upp að eða upp fyrir ogstöngulhliiti efsta liðkné. Punturinn nýskriðinn alllangur og ekki út- af hásveif- greindur. Smáöxin gullcit, 2—5 blóma. Vcnjulega 30—■ grasi. (Eftir 90 cm á liæð. Fíngert og fremur blaðrikt gras, sem setur Mcn*z-) þéttan punt, en liefur iitið af blaðsprotum. Á bezt við frcmur raklendan jarðveg, — framræsta mýrarjörð. — Gefur mikla uppskcru, en spretta vcrður litil, fyrr en hlýna fer i veðri. Myndar ekki mjög ]>étta grasrót, en gefur mikla uppskeru bæði i fyrri og seinni slætti. Meðaltal siðustu 5 ára á Sámsstöðum hefur orðið 70 hestar af ha i 2 sláttum. Heyið virðist ekki eins gott og af vallarsveifgrasi og ekki lystugt kúafóður. Þroskar fræ hér á landi, en venjulcga of seint, og fræið hefur gróið illa. Er harðger og nokkuð varanleg siægjujurt, en ekki eins góð til beitar. Hef-ur vist ekki verið notað í fræblöndur al- mennt hér á landi og er algerlega erlend grastegund. Utsæðismagn við lireinrækt 20—25 kg á ha. 11. Blásveifgras (Poa glauca). Slráin venjulega uppsveigð i þéttum toppum. Vöxturinn þúfumynd- andi. Blöðin samanlögð i brumlegunni, en sliðurhimnurnar stuttar Jieðan til, en lengri uppi á stráinu. Slíðurrendurnar snarpar viðkomu og grasið allt frcmur liárt og blágrænt á lit. Blöðin flöt og mjó mcð 2 gagnsæjum Hnum cftir miðju blaði. Punturinn mjór, cn greiðir úr sér, mcðan á blómgun stcndur. Venjulega 10—40 cm á liæð. Harðgert og varanlegt gras, en má teljast útliagajurt, cn ekki ræktunargras. Finnst víðs vegar um land allt, cn gætir ekki mikið neins stáðar, ])ó að slæðingur sé af henni í sumum óræktartúnum. Gefur fremur þyrrk- ingslegt hey, og ckki hefur bún við tilraunir gefið eins mikið liey og aðrar sveifgrastegundir. Þroskar fræ í öllum árum. Er algerlega inn- lcnd grastegund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.