Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 172
170
B Ú F R Æ Ð I N G U III N N
drög. Sú reynsla, sem ég hef lengið með þessa tegund af dæl-
um, hefur sýnt, að þær eru alveg jafngöðar fyrir því. Dælunni
virðist ekkert ganga verr, þótt myllan láti hana dæla svona
stutt drög. í sæmileguin vindi er inyllan í 10 mínútur að dæla
lulla 250 I tunnu. Auðsætt er, að hún gæti eftir þvi dælt uni
15000 lítra á 10 klukkustundum. Það er því mjög mikilsverl
alriði að hafa stóran vatnsgeymi, til þess að vatnið þrjóti
aldrei, þótt logn sé.
Reynið bygg sem skjólsæði.
Eftir Sigmund Sigurðsson, Syðra-Langholti í Árnessýslu.
Það hafa jafnan verið dálítið skiptar skoðanir ræktunar-
manna um það, hvort betra væri að sá skjólsæði með grasfræi
eða sá grasfræinu einu að aflokinni undirbiiningsræktun.
Hafrar, sem venjulega hafa verið notaðir sem skjólsæði, þykja
draga mikinn áburð frá grasfræinu og sjiilla nokkuð fyrir
því, að það myndi þétta og samfellda grasrót. Hins vegar
stóreykur skjólsæðið fyrsta árs uppskeruna.
Þegar grasfræi er sáð að undangenginni nokkurra ára for-
ræktun, verður varla hjá því koinizt að sá skjólsæði með
vegna þess, hve mikill arfi sækir í landið. Verður uppskeran
þá jafnan léleg og arfinn iðulega í miklum meirihluta, og það
er nokkrum erfiðleikum bundið að verka slíka upjiskeru, svo
að úr verði sæmilegt fóður. En ef hafrar og þó sérstaldega ef
liygg er saman við arfann, verkast úr öllu sainan ágætis vot-
hev. Ég tel það því alveg sjálfsagt að sá skjólsæði með gras-
l'ræinu og hafa það bygg, t. d. 100 kg á lia. Þá er örugg ágæl
upjiskera af sléttunum á fyrsta ári, ef annar undirbiiningur
ei í lagi. Bvggið verkast betur í vothey en hafrar, og eru
skepnur gráðugri i það. Byggið virðist fara betur með sléll-
urnar, enda her öllum saman um það, sem bygg hafa ræktað,
að gras þrífst ótrúlega vel í skjóli þess.
Eg hef nú í 5 ár sáð byggi sem skjólsæði ineð grasfræi i
mínar sléttur og verkað það í vothey. Mér hefur gefizt þetta
svo vel, að ég vil eindregið ráða bændum til að reyna það.
Byggið hef ég slegið á öllu þroskastigi ujiji í það að vera langt
komið með að þroskast, og hefur það jafnan verkazt vel, en