Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 188
18(5
B Ú F R Æ Ð I N G U 1U N N
bitann upp að vegg jötunnar. G.elur ])á kýrin Jagt hausinn
upp að hallandi fjölinni, þegar hún liggur. Skarð ]>arf að
vera i fjölina, svo að rýmra sé um höl'uð kýrinnar, þegar hún
étur og til þess að hún nái fjölinni fram með snoppunni, þeg-
ar hún opnar jötuna. Á milligerðinni þarf að vera viðnám
lyrir fjölina, svo að Inin l'alli mátulega langt í'ram, þegar
jatan er opin.
Það, sem vinnst við þessa jötugerð, er: 1) Básinn má vera
styttri, 2) bitinn ofan við linakka kýrinn varnar því, að hún
kasti heyinu upp úr jötunni, 3) kýrin opnar og lokar jötunni
eftir vild.“
tíjörri Konráðsson, ráðsmaöur að Vifilsstöðum, skrifar á
þessa leið:
„í óstöðugu og tvísýnu tíðarfari luvttir heijjum mjög mikið
til að hrckjast. Hér eru því góð ráð dýr, ef vel á að takast.
Öruggast er þá að raka heyinu saman i smá sæti svo fljótt
sem tök eru á, jafnvel þótt það hafi ekki náð að þorrna
meira en það, sem kallað er rúmlega grasþurrt, og geyma það
þannig undir yfirbreiðslnm. Þegar heyið hefur staðið þannig
um stund, þarf að umstafla sætinu, losa það sundur um leið
og breiða yfir það á ný. Þessi aðferð er undra örugg, fer vel
með heyin og sparar auk ]>ess oft mikla vinnu. Ef þessi hreyf-
ing á sætinu er endurtekin tvisvar lil þrisvar sinnum, er í
mörgum tilfelluin nokkurn veginn gefið, að fullþurrka megi
heyið á þennan hátt. 100 kg korns eða mjöls kosta nú 90—
100 kr., en jafngilda tveimur hestburðum af góðri töðu. Af
þessu má sjá, að það borgar sig vel að ga'ta vel ])eirra verð-
mæta, sem heyið hefur að geyma.“
tíaldur Kristjáns.son á Ytri-Tjöriuim i Eyjafirði skrifar:
„Óðum fækkar þeim bændum hér um slóðir, sem binda
löðuna af túninu hjá sér. Aka nú margir á sleða eða draga
bólstrana heim í heilu lagi sleðalaust. En sú aðferð við að
lioma heyi í hlöðu, sem lýst er í 3. árg. Búfr., er þó vafalaust
langbezt (Steindórsstaðaaðferðin). Þá aðferð tóku 3 bændur
upp hér i hreppi í sumar, og er faðir minn einn af þeim. Er-
uin við stórhrifnir af henni.
Stærsta fyrirtækið hér í Eyjafirði er framræsla og áveita
Staðarbyggðamýra. Land ]):»ð, er hefur not af verkinu, er 512