Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 81
B U F R .1-: Ð I X G U R I N N
79
á rauSsmáragraslendi hafa i 1. slætti fengizt 65—75 100 kg hey-
liestar af ha og verið bezta túnraéktin á SámsstöSum. Rauðsmár-
inn heldur sér vel í 3—4 ár, ef hann er einsleginn, en tvisleginn
lifir hann skemmri tima. ÞaS, sem sérstaklega vinnst viS þcssa
ræktimartilliögtin, er fjölbreyttari framleiffsla og meiri. afrakstur
af landinu en meS trúnrækt einni saman. BúfjáráburSurinn not-
ast betur vegna þess, aS honum er komið niSur í moldina og til
þeirra jurta, sem nota hann betiír en þegar hann er brciddur
á tún.
AnnaS sáSskipti tel ég hagkvæmt þar, sem ekki cr höfS garS-
rækt, en endnrnýja þarf túnræktina. Brjóta skal á ný upp föst og
gróin tún. Gæti þaS veriS túnrækt, sem varaSi lengur en 4 ár,
cins og sáSskiptatúniS, jafnvel 10—15 ára tún. En oft mun svo
verSa, aS þá væri nauSsyn aS brjóta þau upp að nýju. Þetta sáð-
skipti hefur mikið verið notað hér og reynzt vel, án jiess að
belgjurtagrænfóður væri haft þar með. En ef jiess væri þörf, er
vitanlega ekkert til fyrirstöðu að bæta þvi við. Þessi ræktunar-
röð er þá þannig:
1. Bygg á nýbrotnu graslendi eða belgjurtagrænfóSur.
2. Hafrar á eftir byggi.
3. Bygg á eftir höfrum.
4. Grasfræ til túnræktar, sáðmagn byggs til votheysgerðar,
næstu 10—15 ár tún og svo umferðin aftur.
ÁburSur:
1. 100 kg kali, 300 kg. superfosfat, 200—250 kg saltpétur,
2. 100 — — 300 — — 150
3. 100 — — 300 — — 100
4. 50—60 tonn búfjáráburður.
Eins getur verið ráðlegrá að hafa korn alveg i 2 ár og breyta
svo í tún, en alveg hefur það reynzt áhættulaust að hafa korn,
bygg og hafra til skiptis i 3 ár i röð á sama landi, án þess aS
sakað hafi, — engir sjúkdómar hafa gert vart við sig. ] j- þetta
fremur hægt í köldu landi á jörð, scm aldrei hcfur verið akur,
en i suðlægum tönduin, ]>ar sem um aldagamla akurjörð er að
ræða. Ilið sama virðist gilda norðarlega í Noregi, að korn þolir
þar frekar að vaxa 2 ár í röð eftir sjálft sig eu í Danmörku.
Með því að taka upp kornyrkju og þá tilhögun með liana, sem
nú hefur verið lýst, bæði með og án garðjurta, fæst kolvetn.i-
fóðurbætir frá ræktuninni, sem á hverju búi getur sparað erlent
kornfóður, t. d. lianda mjólkurkúrii. Og þó að kornið nái ekki
liillum þroska endrum og eins, getur það reynzt góður fóður-
bætir, gefið með öllu saman. Sú reynsla, sem fengizt hefur af að
gefa ójjreskt korn mjólkurkúm, virðist benda til þess, að spara