Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 186
m
BÚFHÆÐINGURINN
Þrúinn Bjarnason að Böðvarsholti á Snæfellsnesi skrifar á
þessa leið:
„Ég vil hér í stuttu raáli lýsu gerð á sláttuvélarskúffu, scm
hefur reynzt rajög vel hér: Botn hennar er úr 5 eða ö niin
steyjuijárnsteinuin. Er hver teinn hnoðaður fastur að framan
á venjulegan skeifnajárnstein, seni er jafnlangur og sláttu-
vélargreiðan og féstur aftan í hana. Að aftan eru þeir lausir.
Bilið milli þeirra raun hæfilegt 2,5—,‘i cm. Lengd þeirra er
misjöfn, þannig að annar hvor teinn er ura 10 cra lengri en
hinn, t. d. 1,0 og 1,10 ra. Afturendar teinanna eru heygðir
nokkuð upp á við, en þó ekki svo mikið, að það hindri, að
heyið renni aftur úr skúffunni, þegar sleppL er úr henni.
Karniur er ura botninn að aftan og lil hliðar, gerður úr (5—S
þuralunga breiðum borðura. Er hann laus við botninn, en fest-
ur að frainan við greiðuna nieð hjörum, þannig að hægt sé að
lyfta honum. Gaflfjöl karmsins fellur milli hugðanna á hotn-
teinunum, þannig að annar hvor teinendi verður innan við
ljölina, svo að heyið i'ari síður undir karrainn. Skaft er fest
á gaflfjöl arrasins, seni hægt er að ná lil úr sæli sláttuvélar-
innar.
Skúffa þessi er sjálfvirk. Iíólfurinn gengur milli teinanna
cg dregur heyið aftur í hana. Ekki þarf að stöðva hestana,
þegar hún er tæind, heldur aðeins að lyfta karminum, og
rennur þá Iieyið aftur úr henni. Gott er að hafa skúffuna
rajórri að aftanverðu. Heyhrúgan verður þá heldur fjær
óslægjunni. Nokkrir bændur hér í hrepp hafa reynt gjarða-
járn í stað steypujárnsteina, og hefur það reynzt vel.“
Jón Kristjánsson að VíðivöIInm i Fnjóskadal skrifar á þessa
leið:
„Loks sendi ég þér aftur reikningsformið, sem þú lánaðir
raér í vor. Eg er ekki búinn að ganga frá reikningura búnaðar-
lelagsins til fullnustu, en nóg til þess að sjá, að þetta form
er hentugt. I>essir smáreikningar hinna ýinsu félaga eru víða
ekki gerðir sem skyldi og þó oft varið lil þeirra raeiri tínia
en góðu hófi gegnir. Viltu ekki reyna að láta Búfræðinginn
veita hjálp í þessu efni, l. d. með því að birta reikningsforra
sem þetta og skrifa uin Jiessi inál um leið? Búfræðingurinn
er réttur véttvangur fyrir svona leiðbeiningar. Hann er að