Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 85
B U F H Æ Ð I N G U R I N N
83
stöðinni i Reykjavik 1!)22 og 1 i)23 og ])eirri ræktun lialdið við til 1932,
er gróðrarstöðin var lögð niður. Voru þcssar tilraunir gerðar at' ]>áver-
aiuli fóðurræktarráðunaut, M. Stefánssvni, og undirrituðum. l’vrstu
rannsóknir á islenzkri framleiðslu á grasfræi voru gerðar 1924, og het'ur
]>eiin verið haUlið áfram árlega siðan.
El'tir ályktnnum Rúnaðar])ings 1925 var svo tilraunastöð i grasfræ-
rækt komið á fót 1927, cr síðar hreyttist í meira aihliða tilraunastarf-
seini. En frá stofnun stöðvarinnar á Sámsstöðum liefur grasfrærækt ár-
lega verið framkvæmd jafnliliða rannsóknum á gæðum |>ess fræs, cr
l'ramleitt hefur verið ár hvert.
Tilraunir með grasl’rærækt liafa nú staðið i 2 áratugi, og hel’ur all-
mikið af tilraunum verið gert á ])essu tímaskeiði. Tiiraunirnar hafa tekið
til allra ]>cirra legunda, sem hér á landi eru taldar ])ýðingarmestar
fyrir túnræktina. Gerðar hafa verið tilraunir með úrvai á túnvingli,
vallarsveifgrasi, snqrrót, hávingli, vallarfoxgrasi og háliðagrasi. Mest
hafa ]>ó tilraunirnar heinzt að úrvali af túnvingli, en minna að liinum
tegundunum. I>ó hal'a vcrið gerðar tilraunir og atliuganir á ýmsum at-
riðum, er varða framhiðslu á fræi liverrar tegundar, svo sem jarð-
\egi, áburði, sáðaðferðum, sáðmagni, ])roskunartima, þurrkuu fræs o. II.
l’að, sem mest verður stuðzt við í )>ví, sem hér verður sagt um fram-
leiðslu grasfries, vcrður hyggt á ]>eirri reynslu, sem fengizt iiefur við'
]>etta starf fyrrgreint tímahil. Mér er vel ijóst, að margt er enn órann-
sakað varðandi islenzka grasfrærækt, og verða ]>ær leiðheiningar, sem
hér eru gefnar, ekki að öllu tæmandi. En ]>etta vcrður að skoða sem
frumsmíð, er hatnandi hrcytingum hlýtur að taka, ])á er stundir liða
og grasfrærækt kemst al' fyrsta tilraunastiginu. En |>að ]>ykir ])ó liafa
sannazt, að vel iná framleiða grasfræ hér á landi af ]>6im helzlu rækt-
argrösum, sein notuð eru i l'ræhlöndur. Og ]>ær tilraunir, sem gerðar
lial'a verið á Sámsstöðum, staðl'esta sumar hvorjar ]>að, sem sannað er i
nágrannalöndum okkar, að hcimaræktað, vel liroskað fræ reynist eins
vel og oft betur en crlcnt. Innlend grasfrierækt er. enn á frumstigi. En et'
að ]>ví vcrður unnið i l'ramtiðinni að hyggja hana upp verklega og
i'ræðilega, er ])að trú mín, byggð á nákvæmri atliugun, að hún geti orðið
að miklu gagni fyrir islenzka túnrækt. I nágrannalöndum okkar liefur
náðst ]>að takmark að framleiða mest allt al' )>vi fræi, sem ]>au ]>urfa
innanlauds, og ræ.kta ]iað lil útflutnings. Saga fræræktarinnar ]>ar hefur
sýnt, að ]>etta takmark hefur kostað miklar tilraunir og eri'iði um rúml.
% öld. Hér má eflaust ná liliðstæðu takmarki, ]>ó að hér sé erl'iðara um
framkvæindir vcgna þrengri náttúruskilyrða og minni almennrar kunn-
áttu i ræktunarframkvæmdum.
lí. Skilyrði fyrir grasfrærækt.
1. Veðurfar.
Veðurfar er hér á landi 'ékki ávallt hagstætt fyrir fræræktun.
A Suðurlandi er ol'last svalt eyjiiloftslag, alllangt sttmar, en
lágur hiti, og enn lægri sumarhili og' meiri úrkomq er víða á