Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 173
B U I-' R Æ ÐINGURIN N
171
vitanlega hlýtur það að vera kjarnbetra, áður en það trénar
ínjög mikið, eins og aðrar jurtir. Hins vegar er ekki gott, að
byggið falli í öx, áður en ]iað er slegið, ef það á að gefast nýtt
að haustinu sem grænfóður, því að þá hættir týtunni af því
lil að standa dálitið í kúnum.
Það hygg, sem ég hef notað, er heimaræktað Dönnesbýgg.
Þetta bygg geta menn venjulega fengið frá Klemens á Sáms-
stöðum. Annars ættu þeir, sem hafa nokkra verulega ræktun
með liöndum, að rækta byggið sjálfir. Það er gott að forrækta
land með byggi, og það þurl'a ekki að vera sérstaklega vönduð
tæki til þreskingar, þó að ræktað sé bvgg í smáum stíl. Enga
nauðsyn ber heldur til að hreinsa allt rusl úr því korni, sem
á að sá. Reyndar er nokkru erfiðara að áltveða sáðmágnið,
en það er þó hverjum manni vorkunnarlaust.
Verðlag á verkfærum 1943.
Sambaiid íslcnzkra samvinnufélaga liefur vinsamlega látið Bú-
l'ræðingnnm í té eftirfarandi upplýsingar um verðlag á nokkrum
slærri verkfærum 1943:
Nerðlagt Dráttarvél W 4, I.H.C . kr. 10325.00
— Diskaherfi No. 11 B, I.H.C., 10 d. ... . 3315,00
— Plógur No. 401, I.H.C 1837,00
. % do. Little Genius No. 11, I.H.C. . . 2020,00
— % Diskaherfi I.H.C., 8 diska . — 1075,90
• 2% (j . 730,00
— % Fjaðraherfi — 9 fjarðra . 280,00
— % Plógur (2 hesta) I.H.C. M 8 . — 282,00
— % Raðhreinsari No. 82 (f. hesta) . — 178,00
— % Fjölyrki, ptanet Junior No. 11 . — 156,50
. % Rakstrarvél Deering 8' 915,00
— ~% Sláttuvél Deering No. 9, 3 %' . 1892,00
— -% 9, 4' . 1920,00
— -% 1 I 1 1 1947,00
— Útungunarvél f. 300 egg (oliuhitun) . . 396,00
— 14/í) Ungamóðir f. 500 unga (olíuhitun) . . — 192,00