Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 36
34
B Ú F R Æ Ð I X G U R I N N
Má óhælt telja, að bæði mýrarelfting og aðrar elftingar (kló- og vall-
elffing) hafi mikla hýðingu fyrir bciti- og slægjulönd, þar sem áhurð
vantar, jjvi að ]iær eru nægjusamar jurtir. A sandsvæðum er kló- og vall-
ciftingin einn fyrsti gróður, sem þar kcmur, eftir að land hefur verið
friðað, og vex þar ailvel. Undirbýr skilyrðin fyrir hetri gróður með ]>vi
að draga næringu úr dýpri jarðlögum. Flytja þær mikið upp á yfirborðið
af lifrænum efnum og mynda á þann hátt moldarcfni, er kemur öðrum
hetri gróðri að notum. í öliu því landi, sem vantar áburð, eru elftingar
oft talsverður liluti gróðursins, og hafa þær því mikið húnotagildi bæði
sem slægju- og heitarjurtir (sumarbeit).
Mýrarefltingar gætir oftast mikið i hálfdeigu landi og votlcndum mýr-
um. Þolir illa haustfrost, cn getur gefið allgott iiey handa hestum og
sauðfé, ef húh hirðist vel. Hrakning þolir hún verr en annar grasgróður.
Mýrarclfting er öslcuríkust af þeim gróðri, sem vex hér til fóðurs. Að
öðrum næringarefnum stendur hún ekki að baki öðrum fóðurgrösum,
iivað fóðurgildi snertir. Mýrarelftingin þolir cltki áveitu og hverfur við
hana. Kýr éta hana ekki, en taiin góð i liesta, vel verkuð, til fitunar og
fjörs, en siður til krafta. Vegna þess, hve elftingin er öskurik (allt að
24%), getur hún reynzt óholl, einkum í hcsla (ef hennar gætir mest i
heyinu). Við framræslu gengur hún nokkuð tii þurrðar, en lieldur þó
furðanlcga lengi velii, ])ó að hún rými smám saman fyrir heilgrösum,
einkum ef áburður er borinn á landið.
Hér verður ekki getið fleiri jurta, sem ekki teljast beinlinis til ræktar-
grasa, en það má segja, að hálfgrösin ski]>a enn sem komið er l>að veg-
icgan sess í l'óðurframleiðslunni, að eigi ])ótli rétt að ganga fram lijá
helztu tegundum, sem vaxa í engja- og bcitilöndum, vegna búnotagildis
]>eirra bæði til heyöflunar og heitar.
Fergin lief ég ekki tckið með, þvi að óefað er nú farið að slá minna af
því en áður vnr vegna þess, Jive mikil votlendisjurt það cr og þvi ólient-
ugt til heyöflunar. Með vaxandi ræktun heilgrasa ætti gildi hálfgras-
anna að minnka nema þar, sem l)au beztu, eins og gulstörin, skipá háan
sess og skilyrði cru betri fyrir þau cn heilgrösin.
Annar kafli.
Um akuryrkju.
I. Sögulegt yfirlit.
Akuryrkja og jarðvinnsla eru tvö nátengd atriði, þvi að hvorugt getur
án annars verið. Með nafninu akuryrkja er átt við ræktun korngrcsis til
fullrar eða ])vi nær fullrar þroskunar, þar sem korngrcsið eða liálmurinn
er aðskilinn frá hinu þroskaða korni eftir uppskeru. En kornið er siðan
haft til margvislegra nota. I venjulegu tali er sú þjóð ekki talin stunda
akuryrkju, sem enga kornyrkju hcfur, enda ])ótt hún rækti annað gras.
eins og t. d. túngrös og eitthvað af matjurtum. Sú ]>jóð, sem stundar
akurvrkju, er því kornframleiðandi, enda þólt hún rækti ýmsar aðrar
nytjajurtir samhliða og í skiptum við korntegundirnar.