Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 191
B U F R Æ Ð I X G U R I X N
189
Jengd (8). í gegnum það liggur l(i mm járnteinn, 2,95 m lang-
ur (5). Rörið er í'est plankaendana með sterkum járnspöngum
(4). Tindarnir eru 65 cm langir úr 16 mm járni, slegnir flatir í
endann. Þeir eru festir með 2 boltum í plankann og bevgðir
niður með honum að framan (6) milli hans og rörsins. Skaftið
er 1,40 m langt. Þarf að vera úr seigum viði. Tvær spangir úr
skeifnateini eru festar á slcá frá skáftinu niður á plank-
ann (1).
Pétur Geirsson á Vilmiindarstöðum í Reijkholtsdal skrifar
eftirfarandi:
„Hér um slóðir salta menn hrossakjöt á tvo vegu: 1) Kjötið
er tekið strax að lokinni slátrun og saltað niður í tiinnu
þannig, að liverjum bita er velt upp úr sallinu, en þó laus-
lega, því að annars getur það ofsaltazt. Þetta kalla menn að
salta kjötið volgt. 2) Strax eftir slálrun er kjötið sell í tumni
með köldu vatni og látið standa, þar lil að það er orðið kalt.
Þá er það tekið upp úr, látið síga vel af því og saltað siðan á
venjulegan hátt. í Kvennafrseðaranum eftir Elínu Briem eru
þessi blöndunarhlutföll gefin upp við söltun á hrossakjöti, og
gefst mörgurn það vel: 100 pd. kjöt, 50 kv. sykur, 2 pt. vatn,
6 pd. matarsalt og 6 kv. saltpétur. Ef geyma skal kjötið stutt,
má saltið vera minna, 4—5 pd.“
Sigurður Hjaltasa'n, Hólum i Hornafirði skrifar:
„í vor bjuggum við lil hreinsiskúffu aftan í gaddavírsslóða.
Svo hreinsuðu tvö systkini mín, 13 og 15 ára, allt túnið (7 ha )
á tveimur dögum, en áður var verið 4—5 daga að lireinsa
túnið með iirífum, og voru þá 5—6 manns við það.
Núna fyrir sláttinn smíðuðum við heyýtur efjtir fyrirmyiul
frá Hvanneyri. Þessi ýta reynist okkur mjög vel. Bæði
hreinsiskúffan og heyýtan voru með öllu óþekkt hér um
slóðir.“
Vegna fyrirspurna um jiað, á hvern hátt sé hægt að finna
það alllöngu fyrir burð, hvort ær séu ein- cða tvilemhar,
héftu' Páll Zophóniasson ráðunautur gefið ellirfarandi svar:
„lig finn með átaki á kviðnuin, þegar ærin er svöng, livort
hún er með eitt eða tvö fóstur. Eleira getur lient fjárhirðin-
uin á ])ella, eins og kviðlag, þrif o. fl.“
G. ./.