Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 184
Raddir.
Garðar Halldórsson á Rifkelsstöðum skrifar:
„Það eru einmitl smánýjungar, sem bændur Jnirfa að til-
einka sér til J)ess að létta undir. Nú er ég alveg hættur að
bera bagga upp í hey, nota aðeins einn sveran planka í stað
gálga, og ég er hættur að bera út sauðatað, — ek inn í húsin.
Hvort tveggja er Búfræðingpum að þakka. Hef ég varið vel
lcrónum fyrir hann.“
Runölfur Gnðmundsson að ÖlvishoUi í Árnessýslu skrifar
ú þcssa leið:
„Sem dæmi um, hve vöntun á ýmsu gerir menn hugvits-
sama, má geta þess, að Sveinn Jónsson, búfræðingur og hag-
leiksmaður, á Selfossi útbjó sér s. 1. sumar sláttuvél með
þeim liætti að smíða hjól undir gamlan bílmótor og útbjó
þetla þannig, að hánn gat selt í samband við Jætta sláttu-
vélargreiðu með ljá og hlaupastelpu. Þetta kvað hafa revnzt
vel, þar sem var vel slétt.“
Þorsteinn Steingrimsson að Hóli i N.-Þingeyjarsijslu skrifar
eftirfarandi:
Sumarið 1942 gerði ég samanburð á vinnustundafjölda við
að slá og hirða, annars vegar við þurrheysverkun og Iiins
vegar við votheysverkun. Útkoman varð þessi:
Að slá og hirða í þurrhey tók 5,6 klukkustundir.
—-------— - vothey — 2,3
í báðum tilfellum var miðað við sama magn af lieyi, —
sem svarar þurrheyshesti eða um 50 fe. Sé vinnan við vot-
heyið sett 100, verður vinnan við þurrheyið 244. Mikill er nú
munurinn. Eg breytti vinnunni í einingar Jiannig, að vinnu-
slundir kvenfólks eru margfaldaðar með % og liðléttinga með
l/i, en þær tölur síðan lagðar við vinnustundafjölda karla.
Atluigun Jiessi nær aðeins lil sjálfs heyslcaparins, J). e. að slá,
Jnirrka og koma heyinu i hlöðu eða heystakka. Fremur er