Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 83

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 83
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 81 var að notast við islcnzkt grasfræ til túnræktar. Þcssar byrjunarathug- anir gróðrarstöðvanna. náðu ]>ví skainmt og leystu ckki úr ncinu ]>vi, er lil frambúðar mátti vcrða fyrir framlciðslu á innlendu grasl'ræi, hvorki af erlendum cða innlendum tcgundum. Allt frá aldamótum og fram að 1920 hafði notkun á innfluttu gras- fræi V.crið lítil og mest af túnasléttum verið gcrt annaðhvort mcð græði- slcttum cða þaksléttum. Rcynsla af að nota erlent fræ var misjöfn og rcynsla bænda og annarra ræktunarmanna oftast lakari en rcynsla sú, sem gróðrarstöðvarnar sýndu. Var ]>ví oft almennt álitið, að erlcnd- ar grastcgundir ættu ckki við islenzk ræktunarskilyrði, en hins ininna gætt að athuga, hvar orsakanna var að lcita. En rcynslan liefur sannað siðar, — og var sönnuð áður í gróðrarstöðvum, að mcnn kunnu yfirlcitt ekki að búa að erlendu sáðgresistcgundunum. Sáðsléttunum var mjög oft konlið fyrir í útskæklum túna og á öðru lakara landi. Árangurinn varð oftast slæmur, og l'átl af ]>cim tegundum, sem sáð yar ti 1, liélzt lcngur cn 2—4 ár eða skemmri tíma. Sú jurtin, sem hélt ]>ó lengst vclli, var báliðagrasið, cn ]>ó því aðeins, að það fcngi nokkurn áburð. Þá var notkunaraðferðin, sem réð allmiklu um ]>að, hve lcngi sáð- grcsistcgundirnar béldu velli. Yfirlcitt var si/.t betur með sáðslétturnar farið cn önnur tún, en munurinn allmikill á, hve sumar erlendar tcg- undir þola t. d. vcrr beit en okkar innlcndu, lágvöxnu tegundir. Og miðað við lítinn áburð, mikla beit og oft lélegan jarðvcg og litla liirðu, gátu orlcndu tcgundirnar ckki keppt við hinar innlendu, cnda varð svo viða, að lágvaxnar tegundir eins og língrös, túnvingull, svcifgrös og snarrót urðu sá gróður, scm aðallega tók við af sáðgresinu, þegar til lcngdar lét. I gróðrarstöðvunum varð rcynslan al' notkun crlcnds fræs allt önnur. Þær tegundir grasa, sem lifðu þar í túnrækt um fjölda ára, reyndust ckki langlifar í sáðsléttum annars staðar. En hér vár sá mikli munur, að í gröðrarstöðvunum var hetur búið að sáðgrcsinu, þvi venjulcga sáð í vcl undirbúna jörð og hæfilega íborna mcð nauðsynlegum áburði. Friðun lúnanna þar skapaði önnur og betri skilyrði en annars staðar, og óheppi- leg bcit varð ekki til að útrýma þeim tegundum, sem verst þoldu hana. Eftir 1920 fcr notkun crlcnds grasfræs að aukast, einkum eftir að jarðræktarlögin gengu í giidi. Miklar ræktunarframkvæmdir hófust, og þá fcr notkun á erlcndu grasfræi að færast í aukana, svo að skiptir tugum smálcsta á ári. Jáfnhliða kcmur innflutningur tilbúinna áburðar- cfna til sögunnar, en aulcin notkun lians gerir hetur klcift en áður að búa þannig að nýrækt með crlendu grasfræi, að rcynsla almcnnings varð viða önnur cn áður, ]>. c. sú, að erlent grasfræ gat gefið ágætan árangur cða þann árangur, sem margra ára tilraunir gróðrarstö'ðvanna liöfðu áður sannað. Auk ]>css hcfur tilraunastarfscmin í landinu á |>cssu timabili stult mcð rcynslu sinni að hagkvæmara vali tcgunda i fræblönd- ur cn áður var, og reynslan hefur bent til l>css, að grasfrætcgundir frá Xorðurlöndum cru yfirlcitt harðgerðari en frá suðlægari stöðum. Þó cr ckki ávallt inikill munur. Háliðagrasfræ cr vcnjulcga frá Finnlandi og þvi ekki suðlæg fram- Iciðsla. Vallarfoxgrasfræ er framleitt i Danmörku, Norcgi, Svíþjóð og víðar. Norskur stofn af vallarfoxgrasi licfur rcynzt gcfa mest hcy, en livað harðgcrvi og varanlcik sncrtir, virðist enginn munur. En ]>essar 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.