Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 14
B U F R Æ Ð I N G U R 1 X N
12
Bæöi blöð og sliður með lengri og útstæðari hárum. Sliður-
himnan nokkuð löng og heilrend. Mjúkfax nr. 14.
21. Vöxturinn skriðuU, — stuttar eða langar jarðrenglur 22.
22. Blöðin dökkgræn, breið, lin og mjókka upp ei'tir. Með sterkum
löngum jarðrenglum. Fóðurfax nr. ló.
23. Blaðrifin (þvcrt yfir) jöfn að liæð og lireidd. Sliðurhimnan
blaðmegin með finum lítt sjáanlegum þelhárum og þcss vegna
dcpluð, ef gegnum hana er horft við áfallandi birtu 21.
24. Sliðurhimnan þykk og þverskorin, heilrcnd eða smátennt. Mjög
stuttar jarðrenglur. líáliðagras nr. 1.
25. Blaðrifin ekki skörp, en meira og minna ávöl 20.
2(>. Sliðurhimnan iöng og iengri cn breidd blaðsins. Blöðin mjúk.
Skriðlingresi nr. 17.
27. Sliöurhimnan stutL og þverskorin, styttri en lireidd blaðsins.
Hálingresi nr. 18.
28. Blöðin báðum megin mött, og slær oft bláleitri grænku á þau.
Ungblöðin mjúk og tiltölulega þykk 29.
29. Slíðurhimnan nokkuð löng, þunn og tirjótt. Blaðslíðrin opin.
Vallarfoxgras nr. 2.
III. Helztu tegundir.
I. Háliðcif/ras (Alopccunis pratensis).
Hefur skriðulan jarðstöngul tneð stuttum jarðrenglum, gis-
vaxin jurt og er venjulega blaðrík í kringutn stöngulsprotana.
Rrumlegan er uppvafin og slíðrin opin, einkum ofan til.
lílöðin breið. Blaðrifin jöfn að hæð og breidd. Slíðurhiinnan
þykk og þverskorin. Stórvaxið gras með upþréttu strái eð.t
knébeygðu allra neðst. Blómskipanin axpuntur (myndar
gráan, sívalan diisk) og smáöxin stuttleggjuð með týtu og að-
eins 1 blóm i hverjn smáaxi.
Háliðagrasið er inn flutt sáðtiinjurt og hefur reynzt vel við
íslenzk skilyrði. Er harðger og mjög varánleg slægjujurt, og
beil þolir hún allvel. Hefur mikið verið notuð í fræblöndur
og er oft aðaltegundin í sáðsléttum. Vex bezt í myldnum
rökum og ræktargóðum jarðvegi, en getur einnig vaxið vel
í þurrum jarðvegi, ef séð er fyrir nægum áburði.
Háliðagrasið vex fijrr en nokkur önnur ræktuð grastegund,
og þess vegna gefur það ekki alltaf sem bezta töðu, ef lieðið
er eftir því, að annað gras, sem sprettur með því, nái fulluin
vexli. Hefur þetta oft orðið lil þess, að það hefur ekki verið
metið sem skyldi. Heyið er venjulega nokkuð dökkt, en æti-
legt, ef grasið er ekki úr sér sprottið eða með ryðsveppum.