Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 152
150
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
ingu, — mestu afköst —, sem fundizt hafa lijá bænduni, er
bafa haldið búreikninga.
Meðaltal 3 »beztu« Lægsti Noröur- lianda- Eng-
1936—40 bændur stundafj. lönd rikin land
A hestl). iif töðu . . 4,9 2,5 1,5 2 — 4 1,1 1,7
— hcstl). af útlieyi 5,0 2,6 2,0 ? 0,8 ?
— reikn. tn. garðáv. 26,0 10,0 4,0 3,5— 4,5 2,3 4,6
— reikn. nautgrip .. 343 208 178 165 —236 140 240
— sauðkind ......... 18 9,2 7,4 10 6.2 7,0
— reikn liross ..... 56 130 —230 73 ?
Þessi tafla sýnir tvö mjög veigamikil atriði um vinnuna:
í fyrsta lagi, að uinnutæknin hér á Inndi er ákaflega mis-
muítahdi. Þrír „beztu“ bændurnir (af um 40) sýna um það
tiit tvöföld afköst borið saman við meðaltalið. Hér eru ekki
sýnd minnstu afköstin, en þáu munu vera álika langt frá
meðaltalinu á hinn veginn. Þar af leiðir, að þrír „beztu“
bændurnir (um 8%) bafa um fjórföld afköst miðað við þrjá
jiá „lökustu“. Sé tekin aðeins tægsta talan um vinnustundir
á einingu, þá v.erður munurinn enn meiri. Þrír „beztu“ bænd-
urnir þurfa aðeins 2,5 vinnustundir á hestburð af töðu, en
meðaltalið er 4,0. A liestb. af útheyi eru tölurnar 2,0 og 5,0,
á lunnu garðávaxta 10,0 og 26,0, á reiknaðan nautgrip 208
og 848 og á sauðkind 9,2 og 18.
1 öðru lagi eru vinnuafköstin hér á landi minni en á Norð-
urlöndum, Bandaríkjunum og Englandi. En séu tekin beztu
afköst hér á landi, standa þau á sporði meðalafköstum í þess-
um löndum. Við þennan samanburð skal bent á það, að i
þe'ihi löndum, sem hér eru tekin til samanburðar, er land-
búnaðartæknin yfirleitt á háu stigi og sú framfaraalda um
garð gengin, Sem nú stendur yfir hér á landi. Samanburður
við ýmis önnur lönd mundi verða okkur liagstæðari.
Stærsta framfaraatriði hins íslenzka landbúnaðar nú og í
náinni framtíð er meiri vinnutækni, aukin afköst. Tölurnar
liér að ofan sýna, að það er hægt að ná miklum framförum i
því el'ni, en dýrt er hvert ár, sem slíkir möguleikar eru látnir
ónolaðir.
Guðm. Jónsson.