Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 108
B Ú F R Æ ÐINGURINN
J 0(5
sprungur, sem ýfast og dýpka við mjaltirnar. Er þá gott að
hera græðandi smyrsl á spenana, t. d. bórvaselín eða peru-
Jialsamsmyrsl. Ef spenarnir eru mjög sárir og viðkvæiuir,
reynist bezt að bera 10% kokainsmyrsl á spenana. Dregur
það úr sársauka, og Jíýrnar verða viðráðanlegri við mjaltir.
Til þess að koma í veg fyrir, að kýr fái afrifur á vorin, er
þær ej-u Játnar lit, hefur zinkpasta reynzt vel, einkuin fyrir
kýr, sem ganga á votlendi.
Sár koma á spenana af ýmsum orsökum. Oft rífa kýr
sjienana á gaddavír eð;i nöglum, enn fremur koma til greina
aðrir áverkar, hinir sömu eða svipaðir og getið var um í
kaflanum um bóJgu í spenuin. Sárin eru djúji eða grunn.
Hadtuleg eru þau sjaldnast, nema þau nái inn í sjjenalmlið,
en slile sár eru vandmeðfarin og gróa oft illa. — Sár, sem ná
inn í spenaholið, verður að sauma strax og vandlega. Sár, sem
ekki ná inn i spenaliol, en eru djúp, þarf einnig að sauma.
lin við Jiin grynnri sárin duga ol'tast græðandi áburðir og
bakstrar. Aðalerfiðleikarnir við særða og blógna sjjena eru
alltaf mjaltirnar. Verður þá að mjalta með hinni mestu var-
úð, en nota sótthreinsaðar mjólkurjoípur, ef mjólkin næst
ekki á annan hátt. Komi hrúður á sjjenabroddinn í kringum
sjjcnagatið, verður að g;eta hinnar mestu varúðar, því að slík
lirúður eru oft upjjhaf jiigurbólgu. Ekki má jjlokka hrúðrið
lrá með nöglunum, heldur skal bleyta hrúðrið uj>p með heitu
sódavatni, bera síðan júgurfeiti á sjjenann og reyna að liðka
liann þannig til, að mjólkin náist úr honum, en spenagatið
vill ol't sliflast al' slikum hrúðrum. Eftir mjaltir er bezt að
bera laxerolíu neðan á spenabroddinn (varnar hrúður-
ínyndun), en umfram allt verður að ga*ta hreinlætis vio
mjaltirnar.
c. Þrengsli í spenum eiga oftast rót sína að rekja til smá-
sára eða sjirungna í sjienarásinni eða slímhúð sjjcnaholsins.
Sjjrungur í spenarásinni valda bólgu, eða húðin í spenarásinni
trosnar uj)j). og getur hvort tveggja stíflað sjjenarásina. Hið
sama á sér slað um hrúður eða sár á spenabroddinum, eins
og áður var um getið. í slímhúð spenaholsins geta einnig
myndazt sár við ýmsa áverka utan á spenann, t. d. ef sligiö
er ofan á sjiena, — enn fremur, ef mjólkurjjíjnir eru ógætilega
reknar upp í spenann. Sár þessi eða sjjrungur í slímhúð
sjienaholsins ýfast við mjaltirnar, einltum ef óvægilega er