Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 198
196
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
Hafþórsstöðum, Norðurárdal, Mýrasýslu. I’oreldrar: Halldóra Helgadóttir
og Jóhannes Ólafsson, hóndi á Svínhóli.
Yngri deild:
1. Árni Waag, Grundarstíg 15 15, Reykjavík. Fæddur 12. júní 1925 að
Westmannohavn, Færeyjuin. Foreldrar: Kristín Waag og Hjalmar
Waag.
2. Henóný Elísson frá Laxárdal, Bæjai'hreppi, Strandasýslu. Fæddur 15.
apríl 1923 að Laxárdal. Foreldrar: Guðrún Benónýsdóttir og Elís B.
Þorsteinsson, bóndi að Laxárdal.
3. Bjarni Egilsson frá Æðey, Snæfjallalireppi, Norður-ísafjarðarsýslu.
Fæddur 28. mai 1924 að Hlíðarhúsum sömu svcit. Foreldrar: Guðrún
Þórðardóttir og Egill Jónsson, bóndi að Kambsnesi, Súðavíkurhreppi,
N.-ísaf jarðarsýslu.
4. Bjarni Halldórsson frá Króki, Gaulverjabæjarlireppi, Árncssýslu.
Fæddur 14. ágúst 1918 að Króki. Foreldrar: Lilja Ólafsdóttir og Hall-
dór Bjarnason, bóndi að Króki.
5. Eðvarð Torfason frá Brautarlungu, Lundarreykjadal, Borgarfjarðar-
sýslu. Fæddur 14. júní 1919 að Þverfelli, sömu sveit. Foreldrar:
Hildur Einarsdóltir og Torfi Jónsson, bóndi að Gilstreymi í sömu
sveit.
fi. Ferdínand Jónsson frá Birningsstöðum, Ljósayatnsskarði, Suöur-
Þingeyjarsýslu. Fæddur 10. apríl 1922 að Fornastöðum, FnjóskadaL
Foreldrar: Hólmfríður Jónsdóttir og Jón Ferdínandsson, bóndi að
Birningsstöðum.
7. Guðmundur Benedikt Sigurbjörnsson frá Skammbeinsstöðum, Holta-
hreppi, Rangárvallasýslu. Fæddur 12. nóv. 1922 í Reykjavík. For-
eldrar: Þóra Guðmundsdóttir og Sigurbjörn Árnason, verkamaður.
8. Hans Edvard Joensen lrá Hvalvík, Færeyjum. Fæddur 3. nóv. 1917.
Foreldrar: Jóhanna Joensen og Joen Joensen, hóndi að Hvalvík.
9. Halldór Sigurðsson frá Bæjum, Snæfjallahrcppi, Norður-ísafjarðar-
sýslu. Fæddur 24. júni 1923 að Bæjum. Foreldrar: Maria R. Ólafs-
dóttir og SigurðUr Ólafsson, bóndi að Bæjum.
10. Helgi Guðm. Gunnarsson frá Gunnarshólma, Seltjarnarneshreppi,
Gullbringusýslu. Fæddur 2. des. 1921 á Sauðárkróki. Foreldrar:
Sigurliiia Stefánsdóttir, Sauðárkróki, og Gunnar Guðrnundsson,
bóndi að Reykjum á Reykjaströnd, Skagafirði.
11. Hermann Guðmundsson frá Frcmri-Hjarðardal við Dýrafjörð.
Fæddur 20. jan. 1922 í Fremri-Hjarðardal. Foreldrar: Guðrún Gisla-
dóltir og Guðmundur Hermannsson, bóndi að Fremri-Hjarðardal.
12. Hörður Valdimarsson frá Holtaslöðum í Langadal, Austur-Húna-
vatnssýslu. Fæddur 9. febr. 1925 í Reykjavik. Forcldrar: Guðrún sál.
Vilhjálmsdóttir og Valdimar Stcfánsson, múrari í Reykjavílc.
13. Jens Ásgeir Guðmundsson frá Seljateigi i Rcyðarfirði. Fæddur 17.
sepl. 1924. Foreldrar: Jónína Olsen og Guðmundur sál. Jónsson.
14. Jóhann Helgason frá Leirhöfn á Melrakkasléttu. Fæddur 20. júni
1924 að Leirliöfn. l’oreldrar: Andrea Jónsdóttir og Helgi Kristjáns-
son, bóndi að Leirhöfn.
15. Jón Vigfússon frá Ljótarstöðum í Skaftártungu, Vestur-Skaftafells-