Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 189
B U F R Æ Ð I N G U R I X N
187
lia að sterð og skiptist á milli 16 jarða. Framkvæmd ]>essi
Iiófst seint í júní 1942. Unnið er með skurðgröfu, sem Fram-
ræslu- og áveitufélag Staðarbyggða hefur leigt lijá ríkinu.
Sumarið 1943 hafði félagið 4 fasta menn og lét vinna í 2 vökt-
um, meðan nótt var björt (20 tíma í sólarhr.). Vinnan hófst
1. júní, en síðast var unnið 29. sept. Á þessu tímabili var
unnið 27680 m3, samkvæmt mælingu liyvindar Jónssonar
ráðunauts. AIIs var unnið í 1 70 vaktir, þar af fóru 55 í við-
gerðir, flutninga og bilanir. Koma þá 163 m8 á vakt (um 16
m3 á klst.) miðað við allan tímann, en 240 m8, sé miðað við
þann tíma, sem grafið var. Mest afköst á vakt voru mæld
420 m3. Alls staðar varð að hafa gröfuna á flekum.“
Guðmundur Þorsteiusson nÖ Geithömrum i Au.-Húnnvatns-
sýslu skrifar:
,,í Svínavatnshreppi eru nú til 14 sláttuvélar, 8 rakstrar-
vélar, 1 snúningsvél af minni stærð og 1 sambyggð snúnings-
og rakstrarvél. Þetta er ekki mikill vélakostur við heyskap,
en sé tekið tillit til þess, hvernig þetta var fyrir 10—15 árum,
eru framl’arirnar miklar, og til eru heimili, þar sem litið er
heyjað nema tiin.“
Sigurður Sigurðsson <i Ytri-Skeljahrekku i Andakilshreppi
skrifar:
„Ég vil þakka Búfræðingnum allar hinar góðu leiðbeiningar
á undanförnum árum, sem við bændur höfum ómctanlegt
gagn af. Ég vil nefna tvö dæmi af mörgum gagnvart sjálf-
um mér: Vindrnfstöðinn mína keypti ég árið 1940 eftir leið-
beiningum frá Búlr. Þær voru þá alveg óþekktar hér um slóðir
og tiltölulega mjög ódýrar. Stöðin mín lieitir Kári og er 225
wöll. Hún lýsir upp iill hús hér á Ytri-Skeljabrekku, og hefur
aldrei þurft að nota önnur ljós, síðan hún kom. I síðasta hefti
Búfr. las ég meðal annars um einkennilega aðferð til að út-
rýma óþrifum af nautgripum1) (Sjá neðst á hls. 123.). Ég var
Jengi búinn að vera í vandræðum mcð að fá nokkurt lyf, sem
1) Sigurður á hér við vœgan bruna. Ekki má hella oliunni á skepn-
tirnar, þvi að J)á getur brunnið alveg inn i hold, og niyndast ]>á sár.
Sigurður hcfur tusku, sem er vœtt í stcinolíu, og nuddar lienni vfir
lítinn hlctt i lniðinni í einu, cn drepur svo í hárinu, ]>egar mátulega
er brunnið, með annarri'tusku, scm er hlaut af vatni. Itflstj.