Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 146
Látið fingur sláttuvélarinnar bíta.
Enginn bóndi hcí'in- efni á því að kaupa dýra A'él og láta
liana svo hrörna meira fyrir illa meðferð en notkun, og þó er
]»ettíi ekki óalgengt. Sú saga verður ekki rakin hér, enda veld-
ur víða um meir hirðuleysi en fávizka.
Flestir notendur sláttuvéla hafa hugsun á því að leggja ljá
sláttuvélarinnar á svo oft sem þörf krefur, en um fingurna
er minna hugsað. Það er þó auðsætt, að það er ekki ljárinn
einn, sem sker grasið, heldur Ijár og fingur i sameiningu.
Þess vegna þarf að vera gott hit i fingrunum ekki siður en i
Jjánum. Þegar sláttuvélar fara að eldast, vilja ]»ær oft slá illa,
sleikja. Þetta orsakast mjög oft af því, að fingurnir eru ekki
nógu beittir. Raðirnar, sem Ijárinn klippir grasið við, smá-
eyðast og verða ávalar, grasið leggst milli þeirra og ljáblað-
anna og mersl að lokum af, þannig að stubburinn verður
Jengri en vera slud.
Fingurna þarf því að brýna eldd sjaldnar en 2. eða IJ. hvert
ár, ef lil vill árlega, sé vélin miJtið notuð. Það jná gera á ýmsa
lund. Bczt er að hafa þunnt smergilhjól, sem kemst 1111» á
milli fingranna. Greiðunni- er lialdið láréttri við hjólið og
hliðar fingranna þannig brýndar. Á sujnum sláttuvélagieiðum
er sérslök stálplata i fingrunum, sem liægt er :»ð skipta um.
Sé ekki lil smergillijól, má skerpa fingurna með góðri þjöl.
í sahibandi við þetta verður ]»að einnig að atliugast, að allir
fingurnir séu í nákvæmlega beinni röð og skurðarflölur þeirra
sé samfelldur, en liggi ekki á einum fingri lægra eða liærra
en á öðrum. Þá „japlar“ ljárinn eins og slitin skæri, eða Ijá-
Jjlciðin relíasl í og slátturinn verður ójafn og slæmur. Þetta
má sjá með því að „kíkja“ eftir slcurðarfleli fingranna eða
Jeggja eftir lionum þráð. Ef einn eða fleiri fingur eru ÚL úr
skurðarfletinum, má laga þá með því að leggja undir þá að
framan eða aftan (eftir því, sem við á) örþunna járnplötu
eða pappir.
G. ./.