Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 199
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
197
sýslu. Fæddur 29. des. 1922 að Ljótarstöðum. Foreldrar: Kristin
Árnadóttir og Vigfús Gcstsson, bóndi að Ljótarstöðum.
1G. Kristján Helgi Benediktsson frá Jarlsstöðum i Grýtubakkalireppi,
Suður-1>ingeyjarsýslu. Fæddur 23. okt. 1923 að Jarlsstöðum. For-
eldrar: Steinlaug Guðmundsdóttir og Bonedikt Sigurbjörnsson,
bólidi að Jarlsstöðum.
17. Kristleifur Þorsteinsson frá Húsafelli i Hálsasvcit, Borgarfjarðar-
sýsiu. Fæddur 11. ágúst 1923 á Húsafelli. Foreidrar: Ingibjörg Krist-
leifsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi að Húsafelli.
18. Salómon Gunnar Erlendsson frá Hermundarstöðum í Þverárhlið,
Mýrasýslu. Fæddur 16. maí 1921 að Brandagili i Hrútafirði.
Foreldrar: Stefanía G. Guðmundsdóttir, ijósmóðir, Syðra-Fjalli í
Aðaldal, og Erlendur sál. Þorvaldsson, fyrrum bóndi að Braudagili.
19. Sigmar Magnússon frá Dölum i Fáskrúðsfjarðarlireppi, Suður-
Múlasýslu. Fæddur 27. jan. 1922 að Döluin. Foreldrar: Björg Steins-
dóttir og Magnús Steíánsson, bóndi að Dölum.
20. Sigmar Sigurðsson frá Gljúfri í Ölfusi, Arnessýslu. Fæddur 18. febr.
1920 að Gljúfri. Foreldrar: Guðný Einarsdóttir og Sigurður Bene-
diktsson, bóndi að Gljúfri.
21. Sigurður Hjaltason frá Hólum í Nesjahreppi, Austur-Skaftafells-
sýslu. Fæddur 12. mai 1923 að Hoffelli, sömu sveit. Foreldrar: Anna
Þorleifsdóttir og Hjalti Jónsson, bóndi að Hólum.
22. Sigurður Jónsson frá Grásíðu i Kelduhverfi, Norður-Þingeyjarsýslu.
Fæddur 24. des. 1919 að Meiðavöllum i Kelduhverfi. Forcidrar Hali-
dóra Jónsdóttir og Jón Sigurgeirsson, bóndi á Tóvegg, sömu sveit.
23. Stefán Jónsson frá Ærlækjarseli í Axarfirði, Norður-Þingcvjarsýslu.
Fæddur G. júni 1921 að Ærlækjarscli. Foreldrar: Arnj>rúður Gríms-
dóttir og Jón sál. Björnsson, fyrrum bóndi i Ærlækjarscli.
24. Steindór Daníelsson fra Guttormshaga í Holtum, Rangárvallasýslu.
Fæddur 10. sept. 1923 að Guttormshaga. Foreldrar: Guðrún S. Guð-
mundsdóttir og Daníel sál. Danielsson, fyrrum bóndi að Guttorms-
haga.
25. Þorkell Þórðarson frá Eilifsdal i Kjósarsýslu. Fæddur 7. febr. 1918
að Eilífsdal. Foreldrar: Þórdis Ólafsdóttir og Þórður Oddsson, fyfr-
um bóndi að Eilifsdal.
2G. Þórarinn Jónsson frá Straumi í Hróarstungu, Norður-Múlasýslu.
Fæddur 14. október 1915 að Setbergi, Fellum. Foreldrar: Ivatrin
Jónsdóttir og Jón Guðmundsson, fyrruin bóndi að Setbcrgi.
Verkaskipling og vikuleg stundakennsla kennara:
Hunólfitr Sveinsson: Búfjárfræði (e. d.) 7—7% st., liffærafræði
(y. d.) 3 st., danska (y. d.) 2 st., ]>jóðskipulagsfræði og húnaðarlöggjöf
eða landafræði, sameiginleg í báðum deildum, 1 st.
Guðmundur Jónsson: Jarðræktarfræði (e. d.) G—6% st., mjólkurfræði
(e. d.) 1 st., arfgcngisfræði (e. d.) 1 st„ islcnzka (y. d.) 5 st., dráttlist
(y. d.) 2 st„ búrcikningar og jarðfræði eð.a búnaðarsaga og búnaðar-
hagfræði, sameiginleg i báðum deildum, 2—3 st.