Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 109
B U F R Æ Ð 1 N G U 11 I N N
107
mjaltað, og gela slíkar sprungur beinlínis orsakazt af óþyrnii-
leguin mjöltuin. Þegar sár eða sprungur í spenarásinni gróa,
verða ör et'tir, og spenarásin dregst saman og þrengist, —-
kýrin verður fastmjólk. Ot't myndast hnútar eða ber á mót-
uin spenarásar og spenahols. Nái sprungur eða sár í spena-
holinu þvert yfir sjienann, myndast oft hringmynduð ör, seui
draga samnn spenaliolið og valda því, að treglega geijgur að
ná mjólk úr spenanum. Út frá sprungiun í spenaholinu vaxa
oft blöðkur eða himnur, sem stífla spenaholið að meira eða
minna Ieyti. Slíkar blöðkur myndast ofl um geldstöðuthnann.
Fleiri nýmyndanir geta komið til greina i spenaholinu.
Liekniiuj: Sjaldnast lagast spenaþrengsli af sjálfu sér, en
þó kemur það fyrir. Aðallega eru tvær aðferðir lil þess að
laga spenaþrengsli. Séu þrengslin í spenarásinni eða ofanverl
við hana, má stundum víkka spenann með því að láta stíl
silja í honum. Til þess eru aðallega notaðir stílar úr girni.
Annars eru spenaþrengsli oftast löguð með spenaskerum.
Spenaskerar eru til aí’ ýmsum gerðum, en sá skeri, sem mest
er notaður og lientugastur þykir, er fjnðrctskerinn (Haugs
perforator). Vissast er að leggja kúna niður, ef skera á niður
úr spcna. Er það gert á þann hátt, að kýrin er heft (stutt)
á fram- og afturfótum með reiptöglum eða mjúkum kaðli.
Siðan eru lausu endarnir dregnir i höftin og þeim vafið um
fæturna á kúnni, þegar búið er að fella hana, og maður lát-
inn halda í, en annar heldur kúnni niðri að framan. Ekki er
alltaf nauðsynlegt að leggja kúna niður, er skorið er í spena.
Nægir þá að liefta kúna vel á afturfótum og halda henni að
l'raman á múlbandi. Nauðsynlegt er að gæta fyllsta hrein-
Iietis, þegar skorið er niður úr spena. Speninn er þveginn
og sótthreinsaður, en spenaskerinn soðinn í nokkrar mín-
útur. Þegar skornar eru sundur blöðkur eða þykkildi í spena-
holinu, er bezl að skera krossskurð. Spenaskeranum er ýtl
upp fyrir blöðkuna eða þvkkildið, fjörðunum ýtt út og sker-
inn drcginn hæfilega langt niður (ekki niður úr spenanum).
Séu þrengslin (bcr) í spenarásinni, er skeranum ýtt upp fyrir
þrengslin og siðan dregin niður úr spenanum, og hefur mér
þá reynzl betur að krossskera ekki. Ágætt er að sprauta sótt-
hreinsandi vökva ujij) í sjienaholið strax eftir skurðinn, t. d.
Rivanol- eða Entozonupplausn 1 : 500. 777 þess að skurðurinn
(jrói ekki saman, skal mjólka oft úr spcnanum fyrst á eftir,