Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 47
BÚFRÆÐINGURINN
45
formum ótal ræktunarafbrigði, sem eru mörg á síðari áratugum búin .
lil með kynbótum og úrvali fyrir ákveðin landsvæði og skilyrði þcirra.
A siðustu ‘20 árum licfur verið reyndur á Sámsstöðum fjöldin allur af
byggafbrigðum bæði innan tvíraða og sexraða byggsins.
Tiiraunir mcð scxraða byggið liafa sannað, að til eru nokkuð mörg
afbrigði, scni ná þroska hér á landi, jafirvel við mjög brcytileg skil-
yrði, og þau liafa flest náð þeirri kornþyngd og þroska, sem móðurkorn
þeirra hafði, en þó er nokkur munur, sem og vænta mátti, því að af sex-
raða bygginu liaf verið revnd afbrigði frá öllum nágrannalöndum vor-
um og svo Noröur-Kanada.
Af tvíraða byggi hafa verið reynd afbrigði frá Sviþjóð og Noregi og
Danmörku, og má segja, að fljótvaxin afbrigði eins og Abed-Majabygg
þroskist hér allvel í betri meðalsumrum, en ef sumur eru kaldari, þá
verður þroskun fremur léleg og mun minni eu á sexraða byggi.
Sexraða l)ygg þarf i Noregi venjulega 85—95 daga sprettutíma, en
liér á Sámsstöðum hefur þurft frá 102—135 daga, venjulega 115—120
daga, og hitamagnið orðið allt upp i 1300° C, en líka oft minna, cf þroslc-
unartíminn iicfur verið hlý.r og góður.
b. Skilijrði til bijggrcektar.
Byggið þarf góðan, næringarrikan, vel unninn, steinefnaríkan,
hreinan, þurran og myldinn jarðveg, er hefzt hallar móti suðri og
sól. Skjól er hagkvæmt, ef hægt er að veita það, en það getur þó
vaxið og gefið góða raun við skjóllaus skilyrði. Hér á landi verður
vel ræktaður leirmóajarðvegur hentugur fyrir byggið. Ágætt er að
rækta bygg eftir belgjurtagrænfóður eða vel hirtan kartöfluakur,
sem hefur ekki verið of lengi á sama stað. Það skiptir raiklu máli,
hvaða ræktun hefur verið á undan bygginu og hvaða tegund áburð-
ar er notuð, live mikið er borið á tii sjálfrar ræktunarinnar. Ef
jörðin er í góðri rækt eftir grænfóður eða kartöflur, mun venju-
lega nægja að gefa aðeins örlitið af fosfórsýruáburði. Aftur á móti,
ef um ófrjóan og lélegan jarðveg er að ræða, þarf að gefa fullan
skammt tilbúins áburðar, og verður þess nánar getið í kaflanum
um áburð til kornyrkju. Byggið þarf auðleyst næringarefni, og þau
þurfa að vera lil staðar, strax þegar spretta hefst, svo að eigi tefjist
sprettan af efnaskorti, þvi að hér hjá okkur er áriðandi að nota
vel þann tíina, sem gefst ár hvert til ræktunarinnar.
Vegna þess, hve liiti er lágur víðast á landi hér, þarf að sú bijgg-
imi sncmma vors i þurran, elcki vatnsblautan jarðveg, og hafa til-
raunir sannað mikilvægi sáðtímans fyrir byggþroskun nii um tvo
áratugi. Sáðmagnið má ekki vera mikið yfir 180—200 kg í ha af vel
þroskuðu og spírunarhæfu korni. Iive þéttvaxnir byggakrar verða,
fer þó ekki alltaf eftir því sáðmagni, sem notað er, heldur sprettu-
skilyrðum. Ef sáðmagnið er mikið, verða færri strá, er koma upp