Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 118

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 118
B Ú F B Æ í> I N G U R I N N 116 stokkunum, losna á þann hátt, að gult hold vex frá botni blöðrunnar og sprengir hana. Þetta gula hold, vex nokkuð út fyrir yfirborð eggjastokksins. Fái kýrin fang, frjóvgist, hald- asL þessi gulu ber, þangað til að kýrin er borin, þá eiga þau að hverfa og eggmyndun að byrja að nýju. Hverfi gulu berin ekki, beiðir kýrin ekki, og eru þau orsök þess, að kýrin liggur niðri. Oft dugar að kreista eggjastokkana og sprcngja gulu berin. Er það gert á þann hátt, að farið er með liendi inn í endaþarni kýrinnar og eggjastokkarnir kreistir í fellingu þannsins. Eftir þessa aðgerð beiðir kýrin venjulega eftir nokkra daga, en stundum ekki fyrr en eftir 1—2 vikur. Senni- legt er, að algengasta orsök þess, að kýr beiða ekki á réttum tíma, sé vöntun fjörefna og steinefna i l'óðrið. Talið er, að fjörefnin A og E hafi niikil áhrif á frjósemina. Ciera má ráð lyrir, að lítið sé af fjörefnum og steinefnum í hröktu heyi. Það er og alkunnugt, að kýr heiða, er þær koma út á vorin og fá nýgræðing, sem auðugur er af fjörefnum. (Hreyfingin iiefur einnig örvandi áhrif.) Tilraunir, sem gerðar hafa verið i Noregi, sýna, að þorskalýsisgjafir hafa góð áhrif, hvað frjó- semina snertir. Kýr þær, sem fá reglulega þorskaiýsi, 1 -2 matskeiðar daglega yfir veturinn, eru öruggari með að beiða á réttum tíma en hinar, sem ekkert lýsi fá. Steinefnaþörfinni er bezt fullnægt með beinamjöli eða kúfaðri matskeið af fóðurkrít á degi hverjum. 2) Bólga í legi kemur oflast fyrir í sambandi við fastar hildir eða erfiða fæðingu. Kýrin hefur j>á graftarhlandna út- i'erð úr leginu í lengri eða skemmri tíma. Slíkar kýr hafnast sjaldan, ]><» að þær gangi. Oft, sjálfsagt miklu oftar en menn gera ráð fyrir, er hólga i leginu án útferðar og breytingar á leginu svo litlar, að þær finnast ekki, þegar legið er þuklað frá endaþarminum. Slik bólga er þess oft valdandi, að kýr liafnast ekki, þó að þær hins vegar heiði reglulega. Lækning- in er í því fólgin, að legið er skolað úr 2—?i%c Iaigols-vökva. Til |>ess þarf sérstök áhöld. 3) í þessum flokki eru lcýr, sem beiða óreglulega, — leika á riðli, Séu eggjastokkarnir athugaðir hjá þessum kúm, er oftast nær hægt að finna vessafylltár blöðrur eða önnur æxli í eggjaslokkunum. En ekki er alltaf svo, því að stundum eru eggjastokkarnir harðir og ekki sherri en eðlilegl er. Oft er hægt að ráða hót á þessu meini með |>ví að sprengja blöðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.