Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 35
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
33
upplýsingu um, aí5 eklti sé liún ræktunarliæf við ]>au skilj’rði, sem
]>ar eru. Hefur því stör ]>essi ekkert giltli fyrir áveiturækt á mýrleudi.
III. Aðrar tegundir.
J. Klófífan (Eríophorum polijstachiíim).
Er eins og 2 undanfarandi tcgundir iéleg í áveitulöndum og þolir illa
áveitu, ncma vatnið sé mjög grunnt, untlir 10 cm vatnsdýpi. Strá kló-
fifunnar eru dálitið flatvaxin. Biöðin kjöluð, stundum snarprend og mó-
gljáandi. Oxin egglaga, venjulega 3—5 að tölu. Fifuhárin eru mislöng
og hvit. Blómgasl í maí. Getur orðið um 40 cm liá cða meiiyen oft lægri.
Klófifan vex á votlendi, þar sem vatn er noltkuð lcyrrstætt, og er hún
oft aðalgróður á slikum lendum. Ef hún er slegin á réttu þroskaskeiði
og nýtist vel, gefur iiún allgott liey (brokhey). í Flóaáveitunni liefur
hún vikið fyrir öðruni gróðri (mýrarstör), og iná þvi ætla, að hún eigi
ekki framtíð í ræktuðum áveitulöndum.
2. Þursaskegg (Elyna Bellardi).
Er smágerð jurt, sem er ekki neitt að ráði notuð til slægna, en iiefur
])ó geysimikið húnotagildi vegna þess, live aigeng og útbreidd liún cr
i móa- og heiðarlöndum um land allt, og cr einhver þýðingarmesta heit-
arjurt, einkum á veturna. Er hennar því getið hér. Þursaskeggið vex i
smátoppum, einlcum í þúfum. Stráin cru fin, stinn, sívöl, slétt, beinvaxin.
Blöðin þráðmjó, stinn með mógljáandi sliðrum og vaxa neðan lil á strá-
inu. Axið á stráendunum 1 jósmóleitt, ■ 3 frævlar og 3 fræni. Hnetan þrí-
strend og broddydd. Blómgast í maí og júni.
Víða þar, sein vex mikið af þursaskeggi, er talin liaustheit fyrir sauð-
fé. Hross híta þetta gras hæði sumar og vetur. Eftir efnagreiningum er
það kjarngott i'óður, en það cr smágert og gefur litið af sér, en liér hjálp-
ar viðáttan, sem það vex á. Er cinhver liolnasta bcitarjurt á heiðarlönd-
um. Vex innan um ails konar gróður þar, sem ekki er frjósöm jörð, enda
gengur það lir sér, ef áburður 'er borinn á það, og koma ])á língrcsi og
önnur heilgrös í staðinn.
3. Mýrarelfting (Equisetum palustre).
Hefur liolan stöngui, grasgrænan með þverskilrúmum um hver liðamót,
greinmargan. Blaðslíðrin 5—10, — teiint og græn, en dckkri i oddinn.
Greinarnar oftast 5-strendar. Þessi elftingartcgund er algeng um land all\
i mýrum og vex aðallega í þúfnakollum, en á milli þúfna er oftast minna
af henni. Einnig vex liún á árbökkum, þar scm jarðvegurinn er rakur,
og nær þar mesturn þroska.
Rætur elftinganna eru mjög djúpgengar og geta þjví náð i næringar-
efni djúpt i jörð, vaxa því oft iietur en annar gróður, þó að næringar-
skilyrði séu rýr.
3