Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 192
Frá Bændaskólanum á Hvanneyri
Kennslan. Haustið 1943 lét Hans Jörgensson af kennslu við
skólann, og er hann nú barnakennari á Akranesi. 1 hans stað var
ráðinn Hjálmar Tónmsson frá Auðsholti í Biskupstungum. Kennir
liann leikl'imi og smíðar, en Halldór Sigurðsson úr Borgarncsi hefur
vcrið fenginn til þess að kenna söng. Hjálmar var fæddur 11. scpt-
ember 1917. Hann var 1 vetur í skóla Sigurðar Greipssonar i
Haukadal, 1 vetur í eldri deild Laugarvatnsskóla og 9 mánuði á
iþróttaskólanum þar (1940—1941). Árið 1941—1942 var hann
íþróttakennari á vegum U. M. I7. í. — II.' J. Hólmjárn, rikisráðu-
náutur i loðdýrarækt, kenndi fyrir skólastjóra seinni hluta vetrar
1943—1944. Mun skólastjóri sigla til Ameríku vorið 1944 til ]>ess
að kynna sér landbúnað.
Nemendur. Veturinn 1942—1943 voru 50 nemcndur i skólan-
um, 24 i eldri deild og 2(i i yngri deild. Þar af hvarf cinn frá námi
(úr e. (1.) um miðjan vetur. Veturinn 1943—1944 eru nemendur
55 að tölu, 31 í eldri deild og 24 í yngri deild. Þessir ncmendur
skiptast þannig eftir sýslum: úr N.-Þingeyjarsýslu, S.-Múlasýslu
og Árnessýslu 5, úr S.-Þingeyjarsýslu, Rangárvallasýslu og Gull-
hringu- og Kjósarsýslu 4, úr Borgarfjarðarsýslu, V.-ísafjarðarsýslu,
Strandasýslu og Eyjafjarðarsýslu 3, úr Barðastrandarsýslu, N.-ísa-
fjarðarsýslu, V.-Húnavatnssýslu, A.-Húnavatnssýsln og N.-Múla-
sýslu 2, úr Mýrasýslu, Snæfellsnessýslu, Skagafjarðarsýslu, Au.-
Skaftafellssýslu og V.-Skaftafellsýslu 1, og loks er einn ncmandi
frá Færeyjum.
Skólabúið selur nemendum fæði og þjónustu. Sá kostnaður hefur
undanfarin ár verið sem sér segir, miðað við fæðisdag:
Ár . . 1938—’'39 1939—''40 1940—’'41 1941—’'42 1942—’'43 1943—’'44
1,00 2,10 2,05 3,50 7,00 7,00
Félagsskapur vetiirinn 1943—1944. í málfundafélaginu Fram
voru haldnir 10 fundir (13). Á þessum fundum hafa tekið til máls
13 nemendur úr eldri deild (18), þar af (> á 5 fundum eða fleiri
(11) og 0 nemendur úr yngri deild (10), þar af 2 á 5 fundum eða
fleiri (4). Kvásir hefur komið út 9 sinnum með 2(i greinar og 5
kvæði (29 alls). 1 málfundafélagi eldri deildar, Eflingn, voru
haldnir 8 fundir (12). í umræðpm þar tóku þátt 19 ncmendur
(.23), þar af 8 á 5 fundum eða fleiri (11). 1 málfundafélagi yngri