Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 136
134
11 Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
eru skyldir. Það geta ínenn ekki vitað eða munað nema með
því að fylgjast með og hafa vald ijfir tímgun dijranna, skrá-
setja hana og merkja afkvæmin eftir þeirri skrá, />. e. færa
ættbækur.
Nú er ástandið í þessum efnum i húfjárræktinni hér á landi
þannig, að innan þeirra nautgriparæktarfclaga, sem starfandi
eru, er nokkurt eftirlit með tímgun kúnna og ættbókhald, en
meiri hluti hrossanna í landinu tímgast í raun og veru alveg
villt, og rétt einstöku sauðfjárbændur halda ættbækur yfir fé
silt, sem nokkurt mark er takandi á og hæg't er að byggja á
úrval iil kynbóta. Svona má þetta ekki lengur til ganga. Ef
framleiðsla búfjárafurða á að verða eitthvað í áttina að vera
samlceppnisfær við hliðstæða framleiðslu annarra landbúnað-
arþjóða, þá verða íslenzkir bændur að rækta búfé silt eitthvað
verulega í átiina við j)að, sem aðrar þjóðir gera. Eina leiðin lil
þess að festa hina verðmætu eiginleika í kynjum er að færa
fullkomnar ættbækur. Ættbókarfærslan er í sjálfu sér ekki
vandasöm, en krefst fyllstu árvekni, vandvirkni og samvizku-
semi skepnuhirðanna. / hvert skipti, sem kýrnar eru látnar
fá fang, verður að skrifa niður, við hvaða bola þeim er haldið.
Þegar kálfarnir fæðast, verður að merkja þá, ef þeir eru setlir
á. Sama verður að eiga sér stað í sauðfjárræktinni. Fjármað-
urinn verður að vita, við hvaða hrút liver einasta ær fær, hvort
sem þær eru 5 eða 500, sem hann hefur undir umsjá sinni.
Og liann verðnr að slcrifa það niður. Á vorin, þegar lömbin
l'æðast, verður að merkja hvert einasta lamh. Aðeins á þann
eina veg er liægt að vita um erfðir þeirra eiginleika, sem við
Iiöldum sauðfé fyrir. Ýmsir segja, að slíkt eftirlit og slík
„skriffinnska“ sé óframkvæmanleg hér á landi. Ærnar fara á
fjöll á vorin, svo að ekki er liægt að ná til lambanna og' merkja
þau. Þó veit ég ekki betur en þau séu flest eyrnarnörkuð um
allt land, og er þá vitanlega hægt að merkja þau á annan hátt
líka. Þá mun því verða við horið, að enginn vinnukraftur sé
nú til slíkra starfa í sveitinni. Að sinni skal ég ekki segja ann-
að um þessi atriði en ]>að, að ef þau verða að tcljast ófram-
kvæmanleg, þá skulum við ekki lengur kalla okkur bændur,
heldur lxirðingja.
Erfðaeðli og kynfesta dýranna verður ekki metin og stað-
fest nema með því að gera samanburð á foreldrum og af-
kvæmum í fleiri liði. Með því að bera saman afurðaeiginleika