Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 94
92
B L' F R Æ I) I N G U R 1 N N
því að ganga mjög nærri rótinni, ef uin fjölærar grastegundir
er að ræða, skerðir maður um of þá stofna eða slöngulsprota,
seni eiga að bera fræ næsta ár, en ]>að kemur fram í minni fræ-
uppskeru árið eftir. Tilraun, sein gerð var íneð náinn og loð-
inn slált á túnvingulsakri 1930, sýndi þetta greinilega, og fer
árangurinn hér á eftir: Hreinsoðafha Pyng.i
sumarið 1931 Gró- 1000
kg fræs magn korna, g
1. raðirnar nauðslegnar við fræskurð 1930 332,6 83 1,000
2. — loðslegnar — — 1930 513,0 94 .1,200
Sýnir tilraun þessi, að miklu skiptir fyrir uppskerumagnið,
að fræraðirnar séu ekki herar undir komandi vetur, og er það
lieymagn dýru verði keypt, sem þannig er fengið. Dálítið eru
þó tegundirnar misjafnar, hve vel þær þola náinn slátt, og fer
þetta nokkuð lika eftir þvi, hve fræuppskeran verður snemma,
því að hezt er, að frægresið í röðunum sjiretti dálítið, áður en
haustar að. En þó að svo sé, er mikil hlifð í því fyrir hina ungu
grassprota að hafa dálitið af gömlum blöðum og stönglum sér
til skjóls Einnig er sannreynt, að ekki er ráðlegt að heita á
fræakra, ]>ví að það dregur einnig úr frætekjunni árið eftir.
Þegar frauippskera hefur staðið i stökkum eða á hesjum
2—3 vikur eða lcngur, er fræstöngin hirt inn, og hezt er, ef
hægt er að þreskja hana samdægurs eða sem fyrst eftir hirð-
ingu. Ef fræið hefur þornað vel úli, þarf venjulega ekki að
þurrka það aukalega, en ef fræuppskera hefur orðið seint
i ágúst eða fyrst í september og tíð rakasöm, er eflaust hetra
að þurrka það aukalega. Tilraunir með aiikaþunkun á tún-
vingli eftir síðþroskaða uppskeru hafa sannað það, því að gró-
magnið hefur aukizt um 10—15%.
III. Frærækt einstakra tegunda.
Hér verður getið um þær helztu grastegundir, sem reynsla und-
anfarinna ára hefur sýnt, að má rækta fræ af með sæmilegum eða
góðum árangri.
1. Háliðagras.
Reynzt hefur vel að rækta fræ af því á frjórri moldarjörð eða
framræstri mýri. Raðsáning reynist bezt og hæfilegt að sá þvi i
raðir með um 50 cm bili. Útsæðismagn 10—12 kg á lia. Dreif-
sáning getur líka lánazt, en gefur minna fræ. Árlegur áburður er