Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 178
Nýtt grænmeti allt árið.
Eflir B.töhn L; Jónsson, veðurfræðing.
Liklega nota fáar þjóðir i heimi eins lítið af grænmet.i og
ávöxtuni og Islendingar. I>að hefur lika komið í ljós, m. a. af
manneldisrannsóknum þeim, sem fram l'óru hér 1939—40, að
einn lielzli gallinn á matarhæfi Islendinga er vöntun C-fjörefnis
í fæðinu, Skyrbjúgur á háu stigi num þó sjaldgæfur nú orðið,
og eigum við Jjað vafalaust kartöflunum að þakka og mjölk-
inni. En hins vegar telja læknar „levndan“ skyrbjúg algengan,
en ]>ar er um að ræða ýmis sjúkdómseinkenni, meiraeða minna
öljös, svo sem slen og slappleika, lítinn viðnáinsþrótt gegn
nænmm sjúkdómum, tannholdshlæðingar o. fl., sem stafa af
l'vi, að likaminn fær of lítið af C-fjörel'num, þótt fæðan inni-
haldi nógu mikið lil Jiess að koma í veg fyrir skyrbjúg. Enn
freniur telja margir ýmsa sjúkdóma stafa lieinl eða öheint af
skorti C-fjörefna, J>ar á meðal liðagigl.
Auk C-fjörefna inniheldur nýtt grænmeti ýmis önnur fjör-
efni auk margra nauðsynlegra steinefna og enn fremur gróf-
efni, sem eru gagnleg og ómissandi fyrir meltinguna og hægð-
irnar.
Almenningur er nú að byrja að skilja nauðsyn þess að gefa
grænmeti hlutdeild í daglegu fæði. Aðstaða kaupstaðabiia er
xíða erfið í þessu efni. Grænméti er óheyrilega dýrt, ef menn
Jnirfa að kaupa |iað. Og sveitir landsins standa að því leyti
betur að vigi en kaupstaðirnir, að hver hóndi hefur aðstöðu til
að afla sér margs konar grænmetis með ódýrum hætti. Um
allt land má með litlum tilkoslnaði rækla margar tegundir
grænmetis, svo sem hreðkur, salat, spínat, pétursselju, grænkál,
toppkál, blömkál, graslauk o. fl. A nokkrum fermetrum lands
(<g með tiltölulega lílilli fyrirhöfn getur hvert einasta sveita-
heimili á landinu aflað sér yfirfljótandi gnægta af fleslum eða
öllum þessuin tegundum grænmetis, sem eru hverannarri holl-
ari og Ijúffengari. En sá er galli á gjöf Njarðar, að ]>essi dýrð
á sér skamman aldur. Ýmsar þessar tegundir ná ekki þroska