Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 28
B U F n Æ Ð I N ('. U R I N N
20
svo sem alsíkusmári, mariuskár og lúsernur, en án ]>ess
að það hafi verulegan hagnýtan árangur borið. Að vísu
l'innast allvíða, helzt í óræktuðu landi, bæði umfeðmingiir og
giljaflækja, en þær hafa ekki verið teknar til ræktunar. Um-
l'eðiningurinn hefur verið ræktaður í tilraunareitum og lítl
lialdið velli í ræktuðu túni. Þá vaxa á ýmsum stöðum bauna-
gras og fuglaertur, en þessar belgjurtir allar hafa enn þá enga
þýðingu fyrir túnræktina, og verður Jieirra þess vegna eklci
getið hér.
I. Gildi belgjurla.
Þýðing graslendisbelgjurta er aðallega fólgin í því, að þær
geta ineð aðstoð viðeignandi rötarbakteria notl'ært sér köfn-
unarefni andrúmsloftsins, og það í þeim mæli, að sá gróður,
sem með þeim vex, nýtur góðs af, og þær auðga jarðveginn
af köfnunarefnissamböndum, þannig að frjósemi hans eykst
við rælctun þeirra. Er þetta allmikils virði fyrir þær jurtir,
sein eru ræktaðar á eftir bclgjurtunum, — sáðskipti. Belg-
jurtirnar hafa djúpgengari rætur en grösin og ná því lietur
í næringu djúpt úr jörð, t. d. rauðsmári, en þær þola einnig
Iictur þurrka. Þær gefa eggjahvituríkara fóður en grösin og
að vissu marki auðugra af steinefnum. Með því að rækta þær
í blöndu með grastegundum bæta þær töðuna að mikluin mun
jafnhliða því að spara köfnunarefnisáburð allverulega. Vegna
þessara kosla má vcra Ijóst, að ræktun á hvítum og rauðurn
smára er hagsmunaatriði fyrir íslenzka túnrækt. En þetta er
þó þeim annmörkum háð, að fræið þarf að vera frá Norður-
löndum, því að þaðan helur harðgerðasta fræið koinið, og tit-
raunirnar eru aðallega með fræ þaðan.
II. Tvær smárategundir.
1. Hvítsmári (Trifolium repens).
Er smávaxin jurt með grunnstæðum, fíngerðum rótum.
Vöxturinn er krjúpandi með fíngerðum rótskeyttum leggjum.
Blöðin stilklöng, upprétt eða uppsveigð. Smáblöðin öfugegg-
laga eða hjartalaga, oft með ljósum eða móleituin bogadregn-
um bletti. Blómkollarnir nærri hnöttóttir í lögun og blómin