Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 127
B U F It Æ Ð 1 N G U R I N N
125
lu'ifc. Annars vegar er erfðaeðlið og liins vegar umhverfið og
sti aðbúð, sem dýrin alast upp og lifa við.
Það er nauðsynlegt að gera skarpan greinarmuh á erfða-
cðli og i/tra i'itliti búfjárins. Erfðaeðlið erfist frá foreldrum lil
al’kvænia og itreytisl í sjálfu sér ekki. En hið ylra útlit, sem
skapast bæði af erfðaeðlinu og binu mjög svo misjafna uni-
bverfi og ol't enn j)á misjafnari aðbúð, er stöðugum hreyting-
uni tmdirorpið. Að gera sér jætla ljóst er mjög jjýðingarinikið
alriði, jiegar ræða á uin l)ær leiðir, sem geta kontið til greina
við kynbætur búfjárins.
Eræðilega er ekki neinn ínunur á erfðum hinna einstöku
búl'jártegunda. Erfðavísarnir til eiginleikanna erl'ast el'tir föst-
uni og nú nokkuð þekktuin regluin, i bogteinum kynfrum-
anna. — Hitl er svo annað mál, að hinir mörgu og misjöfnu
eiginleikar búfjártegundanna ern ekki nllir jafnþýðingar-
miklir lyrir búskapinn. Meðal annars vegna jiess getur verið
og er um mismunandi kynbötaleiðir að ræða í búfjárræktinni
eftir þvi, bverl j)að hagnýta gagií er, sem við höfum af hverri
búfjártegund. Það eru t. d. eiginleikar kúnna lil að mjólka
mikilli og feitri mjólk eða erfðaeðli þeirra lil mjölkur, sem
befur Itina raunhæfu þýðingu fyrir bændurna. Það eru kjöt-
og ullargæði sauðfjárins, dráttarmáltur hestanna, fleskgæði
svínanna, varpha'fni hænsnanna, skinnin af loðdýrunum o. s.
frv., sem allt er mismunandi eiginleikar dýranna og hafa
allir sérstæða j)ýðingu fyrir búskapinn.
IV. Kynbótaleiðir.
Þa*r j)rjár búfjártegundir, sem liingað lil hafa haft og liafa
enn mesta j)ýðingu fyrir bændur, en það eru nautgripir, sauð-
le og hross, eru allar svo é)samstæðar, litið ræktaðar og mis-
jafnar, bæði að ytra útliti og erfðaeðli, að ekki er innan neinn-
ar tegundarinnar um nein kyn að ræða. Möguleikar okkar á
því að kynbæta búfé okkar eru því í raun og veru ákaflega
miklir, j)ar sem um svo lítið ræktuð náttúrukyn er að ræða.
Þegar kynbæta á búféð, gera það betra, lá j>að lil að skila
meiri og betri afurðuin, meiri arði til bændanna, er um tvær
liöfuðleiðir að ræða, — leiðir, sem eru mjög vet þekktar og
notaðar hjá mörgum öðrum landbúnaðar- og menningar-
1‘jóðum.