Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 150
148
BÚFRÆÐ.IN G U 11 I N N
Jarðarstærðin og jjármun. landbún. kr.:
Mat jarðar 4579,00 2523,00
- húsa 4219,00 5443,00
— verkfæra 952,00 610,00
— húfjár . 4957,00 2924,00
—- forða 2281,00 1841,00
Samtals . . 16988,00 13341,00
Fgrning og viðhald: A jörð, % 5.2 5,1
— byggingum, % 9,3 777
— verkfærum, % 22,1 29,2
Taflan talar sinn niáli sjálf, og skal þvi aðeins farið uin
hana fáum orðum.
fíú þeirra manna, er höfðu bezta búrentu, er allmiklu
slærra en hinna. Munar það um helmingi á kúm og hrossum,
en um þriðjungi á sauðfé. Af þessu leiðir, að heildararðurinn
er meiri. Hann cr kr. 10772,00 hjá „beztu“ bændunum, en kr.
0221,00 hjá þeim „lökustu". Munurinn er þó heldur meiri en
samsvarar mismun í hústærðinni, þannig að „heztu“ hænd-
urnir virðast hafa lilið eitt betra búfé en hinir, en miklu mun-
ar þó ekki í jjessu tilliti.
Rekstiirskostnaðurinn er álika mikill hjá báðum þessum
fiokkum, og þó heldur meiri lijá „lökustu“ bændunum, þó að
þeir hafi minni bú. Munurinn er um 400 kr. Mestu munar
iiér i vinnunni, rúml. 1000 kr„ en aðrir kostnaðarliðir, eink-
unx kjarnfóður og tilbúinn áburður, eru miklu hærri hjá
„beztu“ hændunum (kr. 839,00 á móti 289.00). Tala vinnu-
stunda á við vinnustundir alls, en ekki aðeins við búskapinn.
Hjá ,,lökustu“ bændunum eru þær miklu fleii'i við vinnu
karla, talsvert fleiri í vinnu kvenna, en liðléttingar eru l'ærri.
í heild sinni eru tímarnir heldur fleiri. Meðalkaupið er likt.
Vinnuafköstin eru miklu meiri hjá „beztu“ bændunum,
hæði við heyskap og hirðingu hiifjár. Reiknaðar vinnustundir
eru fundnar þannig, að vinnustundir kvenna eru margfald-
aðar með 0,8, cn vinnustundir liðléttinga margfaldaðar með
0,5 og þetta lagt við vinnustundir karla.
' Tölurnar í sviga gilda fyrir vinnu hrossa. Hún er allmiklu
nieiri hjá „heztu“ bændunum, en það sýnir meiri vélanotkun
og vinnutækni. i vinnu við töðu er talin fyrirhöfn við áburð.
Hver hestb. af töðu kostar 3,8 reiknaðar vinnustundir hjá