Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 42

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 42
40 BÚFRÆÐINGURINN 1) Sumur með köldum maí og júní geta veriS ágæt kornár (]>ó aö meðalhitinn í maí sé rúmlega 4° og júní 8,8°), ef hitinn í júlí og ágúst er um 11° og regnmagn eklti yfir 50—G0 mm á mánuði. Og ]>ó að mcðal- hitinn fari niður í 10,4—10,6° þessa 2 mánuði, getur sumarið veriS gott fyrir byggþroskun, einkum ef hitanum fyrri hluta septembermánaðar svipar til hitans í ágúst, eins og oft á sér stað. A slíkum sumrum ]>rosk- ast bygg við 1220—1260° liitamagn, en sprettutimi 125—180 dagar. 2) Sumur með 11,5—12,5° meðalhita og ]>ar yfir í júli og ágúst reynast beztu kornárin. Jafnlvel þótt úrkoman sé 80—100 mm á mánuði, nær bygg fullum þroska síðast í ágúst eða fyrstu daga septembcrinánaðar. Aftur á móti nær hygg fyrr ]>roska með sama liita, ef úrkoman cr helm- ingi minni báða þroskunarmánuði kornsins, en þetta er þó ]>ví há'ð, að nægilega sneinma sé sáð (síðast í apríl eða fyrst í mai), cn það er ávallt ineginskilyrði þess, að unnt sé að relta korurækt hér á landi. 3) Sumur með um 10° meðalliita i júli og ágúst, ]>ó að vorið sé hlýtt, hafa eklti reynzt góð kornár, einkum el' jafnhliða fylgír lága hitanum í júli og ágúst mikil úrkoma eða yfir 60—70 mm á mánuði. Sami meðal- hiti yfir mjölsöfnunartíma kornsins með lililli úrkomu og frostlausu tíðarfari hefur þó getað leitt bygg til góðrar þroskunar. Hár hiti þýðingarmcstu mánuði sumarsins i'yrir kornþroskunina þolir með sér mikla úrkomu, en lágur hiti ]>olir hana ekki gagnvart þvi aö leiða kornið til sæmilegs þroska. Vorin eru þvi ekki eins mikilvæg og hefði mátt ætla að óreyndu, því að reynslan hefur sannað, að þýðingar- mestu mánuðir fyrir kornyrltju cru sá timi, sem er frá því, cr kornið byrjar að skríða og þar til er ]>að licfur safnað ]>cim forða í fræið, scin sumarið í hvert skipti veitir því. Með ]>vi að athuga töflu I sést, að hlýjasta svæði á fslandi cr Suður- og Suðveslurland. I>ó að þar sé allmikil úrltoma, einkum seinni hluta sumars, þá mun ]>ó kornyrkja reynast þar einna öruggust. Veðrátta á Suðurlandi liefur reynzt undanfarin 20 sumur betur fallin fyrir liafrarækt. til þroskunar en byggrækt, emla þola hafrar betur votviðri en bygg, og þeir þola einnig betur langan vaxtartíma. Ef hitamagnið er alhugað í maí—sept., þá liafa allar íslcnzku stöðvarnar nægan hita til byggþrosk- unar að meðaltali. En svo getur á stundum vikið allvcrulega frá ]>eim meðalhita og hitamagni, sem margra ára meðaltöl sýna, og verður þá vnfasamt með góða þroskun. En ef það eru aðeins tiltölulcga fá ár, getui- kornyrkja fyrir það átt rétt á sér og gefið að jafnaði góðan árangur, því að þó að kornið nái ekki alveg fullum þroska, getur ]>að skilað góðu fóðri, t. d. óþreskt handa mjólkurkúm í stað korlifóðurs og til hey- sparnaðar. Eftir meðaltalinu frá Tromsö er maí miklu kaldari þar en á islenzku stöðvunum og allir liinir mánuðirnir 4, en meðaltalið 1023—-1938 sýnir lværri hita, einkum júlí og ágúst, en á þessum slóðum hefur bygg og hafrarækt verið stunduð, þó að hún liafi brugðizt stöku sinnum. í Tromsö vorar seinna en á Akureyri og því styttra sumar, þó nær hygg og liafrar þar þroslta á árunum 1923—1938 flest árin. En hér er það hitinn og liófleg úrkoma i júli og ágúst, sem ræður mestu, cins og reynslan liefur sýnt hér á fslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.