Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 72
70
B U F 1! Æ Ð 1 X GUIU N N
sem tekur frá og selur i bindi, sópar stönginni sanian annö-
hvort með höndunum einum eða hefur þriggja tinda hrifu
með J0—15 cm löngum tindum, og lengd haussins sé 25—30
cm. Nokkiru er hægara að nola þannig lagaða hrífu en hend-
urnar einar. Ivorn, sem liggur, cr ekkert verra að slá með
sóplausu orfi.
Þriðja aðferðin við kornskurð er sláttilvél, og þari' helzt af-
ieggjaraútbúnað á hana, svo að verkið verði vel gert. Vel get-
ur þó hjálpað að liafa skúffu eða safnara á ljágreiðunni, er
sópar stönginni sainan. En þá verður maður að fylgja til að
taka l'rá eins og við afieggjaraútbúnaðinn. Venjulega er ekki
i'.ægt að slá með vcl nema frá einni lilið akursins. Um sjálf-
Inndisláttuvél verður hér ekki rætt, því að það eru of dýr
vefkfæri við litla kornrækt, og engin slík vél hefur verið
fengin liingað til lands enn sem komið er. En eflaust gætu
þær unnið ágætt verk hér á landi við kornslátt eins og í öðr-
um löndum. Það er ]>ó ckki hægt að nota þær nema í þurru
veðri vegna seglanna, sem færa stöngina upp i bindarann, því
að þau þurfa að vera þurr.
Þá er eftir að lýsa því, hvernig á að hirða kornbindin eftir
skurð. Um þetta atriði er fengin allinikil reynsla. Þegar biiið
er að binda, eru birídin hirt og sett upp. Tvenns konar aðferð
hefur verið notuð til að setja í kornbindaraðir eða i skrijfi.
(Sjá mynd.)
Kornbindaraðir eru þannig upp settar, að 2 bindi eru sctt
hvort á móti öðru og þess gætt vel, að þau verði stöðug (korn-
ið upp, stúfurinn niður). Myndast þá sperrulögun, er svo bætt
við á sama hátt sperru við sperru, þar til er komin eru 8—10
bindi á hvora hlið. Hefur vel tekizt að visa kornið með jiess-
ari aðferð, bæði bygg og hafra, ef ekki er mjög rakasamt.
Hin aðferðin er að setja bindin þannig upp, að ekki mvndist
röð, en hriiígur neðsl, og er þetta nefnt skryfi, -—■ að skrýfa
korn. Er hæfilegt að setja (i—8 bindi saman í hvert skrýfi. Ef
vel er sett þannig saman, ]>ola skrýfin hetur veður af ýmsum
áttum en raðirnar, en heldur þornar seinna í þeim en röðunum.
Nægilegt er að visa vel þroskað korn í 2—3 daga, áður en
frekar er um búið. En cf illa viðrar, þarf lengri tíma. Næsta
verkið er að fá kornið vel þurrt og hart. Það er hægt með því
að setja i kornstakka. Er þá kornstakkurinn fyrst hlaðinn
eins og smáskrýfið, en inun stærri i ummáli. Er nú bindunum