Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 200
198
B U F R Æ Ð I N G U R I N N
Haukur Jörundsson: I'latar- og rúmrnátsfræði (c. d.) 3 st., landsupp-
dráttur (e. d.) 3 st., stærðfræði (y. d.) 0 st„ efnafræði (y. d.) 4 st„
grasafræði cða eðlisfræði, sameiginleg i báðum deildum, 3 st.
Hans Jörgensson: Trésmíðar (e. d.) 15 st„ leiltfimi (e. d.) 5 st„ leik-
fimi (v. d.) 5 st„ söngur sameiginlegur i báðum dcildum, 2 st.
Auk ]>ess licldur Ásgeir Ólafsson dýralæknir i Borganiesi árlcga 12
fyrirlestra í eldri deild um lielzlu búfjársjúkdóma og meðlerð ]>eirra.
Arlega eru kenndar í eldri deild fitumælingar í mjójk og skýrslugerð
um eftirlit nautgriparæktarfélaganna. Ilcfur Gunnar Árnason búfræði-
kandidat annazt ])á kennslu.
Þær námsgreinar, sem kenndar eru sameiginlega i báðum deildum,
skiptast bannig: Þjóðskipulagsfræði og búnaðarlöggjöf annan veturinn
og landafræði hinn, — búreikningar og jarðfræði annan yeturinn og
búnaðarsaga og búnaðarliagfræði binn, — grasafræði annan veturinn og
eðlisfræði binn.
Bækur notaðar við kennsluna:
1. Islenzka (y. d.): íslenzk málfræði eftir Magnús Finnbogason og
Setningafræði cftir Björn Guðfinnsson. Still vikulcga. — 2. Danska
(y. d.): Kennslubók í dönsku eftir Ágúst Sigurðsson, 1. hefti. Still viku-
lega. — 3. Flalar- og rúmmálsfrœöi (e. d.): Reikningsbók cftir dr. Olaf
Daníclsson. Lesið um jöfnur, flatar- og rúmmál. Skriflegar æfingar
öðru bverju. — 4. Síwröfrœöi (y. d.) : Sama bók (og í e. d.) lesin frá
byrjun og lit að flatarmáli. Skriflegar æfingar öðru hverju. — 5. Eðlis-
frœöi (b. d.): Kennslubók eftir Jón Á. Bjarnason. — 6. Efnáfrœði (y. d.) :
Kennslubók í efnafræði eftir Þóri Guðmuudsson. — 7. Grasafreeði
(b. d.): Lesnar voru Plönturnar eftir Stefán Stefánsson. — 8. Landafrœði
(b. d.) : Lcsið bandrit eftir Runólf Svcinsson. — 9. Líffœrafrœöi (y. d.) :
Líffæri búfjárins og störf þeirra eftir Þóri Guðmundsson. — 10. Steina-
og jarðfræði (b. d.): Kennslubók eftir Guðmund Bárðarson. — 11. Arf-
gengisf'rœði (e. d.): Lesið fjöíritað handrit eftir Guðmund Jónsson. —
12. Ihífjárfrœði (e. d.): Fóðurfræði eftir Halldór Vilbjálmsson. Ncmend-
um kennt að dæma Hkamsbygging búfjár. Fyrirlestrar fluttir um kyn-
bætur búfjár. — 13. Járðrœktarfrœöi (e. d.) : Lesið Vatnsmiðlun eftir
Pálma Einarsson, Um búfjáráburð eftir Guðmund Jónsson, fjölrituð
jarðræktarfræði eftir Guðmund Jónsson og Steingrim Stein])órssson og
Hvannir cl'tir Einar Hclgason. Einnig stuðzt við ýmsa bæklinga. Fyrir-
lestrar fluttir um verkfæri og vinnuvélar. — 14. Mjólkurfrœði (e. d.) :
Lesin Mjóllcurfræði eftir Sigurð Pctursson. — 15. Búnaðarhagfrœði og
búreikningar (b. d.): Lesið' fjölritað ágrip af búnaðarbagf'ræði og Leið-
beiningar um færslu búreikninga eftir Guðmund Jónsson. Einnig notuð
lmreikningaform eftir sama. — 16. Búnaöarsaga (b. d.): Lesið fjölritað
handrit eftir Guðmund Jónsson og Steingrím Stéin])órsson. — 17. Djóö-
fclagsfræöi (b. d.): Lesið Þjóðskipulag fslendinga eftir Benedikt Björns-
son. Fyrirlcstrar um hclztu búnaðarlöggjöf vora. — 18. Dráttlist: í eldri
deild var nemendum kennt að gera uppdrátt og bverskurðarmynd af
landi. í yngri deild var Jieim kennt að fara með tcikniáhöld, teikna
grunnmyndir af liúsuin og verkfæri. — 19. Smiðar: Kennt að smíða