Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 41

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 41
R L' F R Æ Ð INGURINN 39 Til þess a'ð gera sér grein fyrir, hvernig hitaskilyrði, úrkoma og tíðni hennar eru á nokkrum helztu stöðum hér á landi, eru sýndir í töfhi T ]>cssir 3 þœttir veðurfarsins yfir 6 vor- og sumarmánuði áranna 1921 -1940. Eins og sést á töflunni, eru þetta meðallöl 13—20 ára fyrir hvern stað og unnið úr skýrslu, sem veðurstofan liefur góðfúslega látið mig fá. Til samanhurðar eru hliðstæðar tölur sýndar fyrir erlenda stöð, Tromsö í Noregi, hapði eldri meðaltöl og svo meðaltöl frá 1923—1938. Þá sést enn fremur á töflunni samanlagður meðalhiti maí—sept. fyrir alla staði, er í töflunni eru grcindir, sömuleiðis samanlagt úrkoniu- magn og fjöldi úrkomudaga fyrir sömu staði. Eldri meðaltöl eru hér ekki sýnd, en þess er vert að geta, að þau sýna heldur lægri meðalhita, um 0,5°, yfir sömu mánuði og þessi tafla tekur yfir, en svo er þá líka þess að gæta, að úrkoman hefur verið nokkru meiri síðara tímahilið en það fyrra. Það er erlend reynsla, að sexraða hygg geti náð fullum þroska, ef það fær 1150—1250° samanlagt hitamagn yfi'r sprettutímann (þ. e. frá sáningu til fullþroskunar), en þetta hitamagn gctur þó þvi aðeins leitt kornið til fulls þroska, að afhrigðið, sem ræktað er, fái þetta hitamagn á 100—115 dögum, þvi að of langur sprettu- tími, t. d. 135—140 dagar, eins og stundum liefur orðið liér á landi með sama eða svipuðu hitamagni, getur ekki leitt bygg til góðrar kornþyngdar og þroska. Jafnhliða hitamagninu þarf 200—250 mm úrkomn, sem ekki fellur of mikið á síðustu 2 mánuði sprettu- tímans. Hafrar þurfa um 1280—1300° hitamagn og úrkomu 250- - 300 mm. Þó að hér sé talað um ])elta mikið hitamagn fyrir þessar 2 tegundir, er ]jað ekki að öllu leyli hárnákvæmur mælikvarði á veðurfarsskilyrðum, en er eins konar lieildarmælikvarði á liita- magn það, sem þessar tegundir þurfa við meðalskilyrði og sprettu- tíma, þvi að korntcgundirnar nota ekki í öllum árum sama hita- magn, því að hér kemur margt annað til greina, ■—• fyrst og fremst það, hvernig samverkun milli hitans og úrkomunnar er háttað. Sumur mcð sama hitamagni geta verið æðiólík fyrir kornþroskun, og fer sá munur eftir því, hvenær hitinn er mestur og hvernig hann er samsettur, hvort honum fylgja frostnætur síðari liluta sumars eða mikil úrkoma fyrri hluta sprettutímans eða liún fellur að mestu á sjálfan þroskunartímann. Það, sem skiptir mestu fyrir not hitans við þroskunina, er, að hann komi á réttum tima, þegar sjálf mjölsöfnun kornsins fer fram í júlí og ágúst, og- að ekki fylgi honum of mikil úrkoma, frost eða of stríðir og tíðir vindar. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið hér á landi, siðan kornyrkjutilraunirnar hófust, hafa skýrt þetta mál nokkuð, og skal hér minnzt á aðalniðurstöður þeirra:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.