Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 38

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 38
36 BÚFRÆÐINGURINN Allt fra 1G53, cr Gísli Magnússon, sýslumaður á Illiðarcnda, hóf fyrstu tilraunir sínar, og fram á seinni hluta 18. aldar voru gerðar viðtœkar til- raunir með þœr 4 korntegundir, sem fyrr hafa vcrið nefndar, cn oftast varð árangurinn ekki slikur, að til frambúðar og styrktar vrði málstað kornyrkjunnar. I'ó er talið, að byggið liafi hcppnazt bczt af ]>ví, sem reynt var. Bigi cr vitað, hvaða afbrigði voru reynd, cn telja má vist, að korn hafi verið fengið að/frá þeim norðlægu stöðum, sem tclja mætti líkasta islenzkum staðháttum. En jafnliliða þvi, að á þessu tímaskeiði voru gerðar fjölmargar tilraunir til endurreisnar islenzkri kornyrkju, voru þær oft illa framkvæmdar og vöktu því frckar ótrú en trú á málefninu jafnhliða ]>ví, að á þessum tíma var viðleitni almennings í landinu dauf til allra framkvæmda í atvinnulegum efnum. Menn skildu þá eigi, livert gildi kornyrkja hefði fvrir jarðrækt i afskckktu landi, ]>ar sem liollast var að búa sem mest að því, sem hægt væri að knýja fram af viti og striti vinnandi handa og huga í landinu sjálfu. Þegar þannig l'ór, að kornyrkjan varð cigi endurreist, scm varla var við að búast, cins og á stóð um vcrklcga kunnáttu og atliafnir þcirra tiina, varð sami seinagangur og framkvæmdaleysi ríkjandi mara á jarðrækt- inni. Breyting á ræktunaratliöfnuin hænda var ckki liugtak, scm varð veruleiki, heldur hin sama stöðnun, aðeins not þeirra gæða, sem náttúr- an sjálf gat á hvcrjum tíma i té látið. Og munu fáar undantekningar frá því, að öðruvísi hafi vcrið en hér liefur verið lýst. Á lfl. öld voru aftur tilraunir gerðar varðandi það mál, livort ís- lendingar gætu ræktað cittlivað af korni sér lil hagnaðar og nota í land- inu. Niðurstaða þeirra tilrauna allra var ckki heldur ]>ess megnug að koma íslendingum í skilning um, hvað með þyrfti til gildra og góðra framkvæmda i'yrir þetta mál. Árangurinn varð hinn sami og fyrr. Sú skoðun styrktist cnn meir en áður, að ekki næði það ncinni átt, að korn væri árviss ræktun og að það svaraði kostnaði, að bændur tækju almennt korntcgundirnar til ræktunar. Um aldamótin síðustu liófst hinn nýi timi framfara og íslenzkrar endurreisnar. Einn þátturinn í þeirri þróun var hin nýja tilraunastarfsemi, sem hófst með stofnun og starfrækslu gróðrarstöðvanna í Reykjavik og á Akureyri. Það fór sem fyrr, að þær tilraunir, sem gerðar voru á háðum stöðuin, urðu ekki til framdráttar þcssu málefni, ]>ví að tilraunimar sýndu oftast verri árangur cn ]>ann, sem ætíazt var til af kornyrkjunni, og meiri kröfur voru gcrðar til ár- angurs en þeirra aðferða og aðbúðar, sem liessar tilraunir hlutu í fram- kvæmdinni. I>að iná telja víst, að tilraunir, sem gerðar voru frá því á 17. öld og fram að 1923, hafi eigi stuðlað að réttlátum skilningi á akuryrkju i okkar kalda Jandi. Að visu var margt, sem kom fram varðandi fram- kvæmd kornyrkju, er nýjar tilraunir hafa síðar staðfcst, eu framlialdið vantaði vegna þess, að allar tilraunirnar slóðu stuttan tima í einu, cn byrjað var og hætt til skiptis. Samlicngi tilraunanna varð því litið eða ekkert. l>að virðist hclzt vera svo, að árangur góðu áranna hafi verið settur undir mæliker, en þegar illa gekk, var því vendilcga á loft lialdið og eftir því dæmt um réttmæti og framkvæmdalnöguleika þcssarar lramleiðslu. En vitanlega nær slikt ekki ncinni átt, þvi að ef dæma skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.