Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 180

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 180
178 B Ú F R /12 Ð I N G U R I N N liafa jat'nvel ráðlagt hann sein góðan C-fjörefnagjafa. Bezt er að taka liann þannig að klippa ofan af honinn nieð skær- um, áður en hann fer að blómstra. Auk þessara tegunda má nota ýmsar fleiri, svo sem smúra, sem mun vera ein kraftmesta jurt, sem völ er á, hófblöðknr, skarfakál, sein tekur öllum öðrum jurtum frani um C-fjör- eíni, vex villt víða við sjó, en er auðræktað í görðum, o. fl. Meðferðin ú þessu hrúa grænmeti cr cinföld. Nauðsynlegt er að þvo það vel og vandlega, og sumir láta það til öryggis liggja í saltvatni 1—2 tíma áður til þess að drepa ýmis smá- dýr, sem i því kunna að vera. Sú aðferð, sem notuð cr á mínu heimili og oI<kur reynist hezt, er að hlanda hinuin ýmsu teg- undum grænmetis saman, —• fíflablöðum, súrublöðum, arfa, skarfakáli, og saman við þetta má til hragðbætis láta ein- liverjar bragðsterkar jurtir, svo sem lilið eitl af vallliumli, pétursselju, ef lil er, hvönn, kjörvel, — saxa það með hníf eða tóbaksjárni og borða það síðan með svolitlu af rúsínum, sem áður liafa verið þvegnar i heitu vatni og látnar liggja í bleyti um stund. Sumum þykir betra að hafa lit á þelta, einhvern lög. Getur þar ýmislegt komið til greina, svo sem sitrónusafi (edik ætti ekki að nota), súr rjómi eða súrmjólk, ef til vill með dálitlum púðursykri, en mörgum fellur þó hezt þunnt úthrært skyr. Þar, sem rúsinur eru ekki fyrir hendi, verður að komast af án þeirra. Einhver bezta aðferðin til að kenna tólki að borða þetta og annað grænmeti hrátt, er að saxa það og blanda því saman við skyr eða skyrhræring. Eg hef engan inann hitt, sem liafi ekki bragðazt grænmeti vel með þeim h.ætti eða þá með nisinum, eins og að framan var lýsl, og fJestum þykir það þegar í stað herramannsmatur, þótt eklci sé annað en fíflablöð, súrublöð og arfi. Þ.eir, sem óvanir eru hráu grænmeli, ætlu að byrja með litið í einu, meðan melt- ingarfæri þeirra eru að venjast því. Öll sveitaheimili og þau kaupstaðaheimili, sein garð hafa, ætlu að geta haft mjtt grænmeti ú borðmn 9—12 múnnði úrs- ins með því að fara þannig að: I maímánuði má byrja að borða arfa og njóla (Þar, sem njóli er ekki til, verður að flytja hann að, annaðhvort fræið eða hnausa.) og skömmu síðar fífla- og súruhlöð. Með þvi að hafa svolítinn vermireit eða bara sólreit niá um svipað leyti eða fyrr fá skarfakál og hreðkur. Hreðkuhlöðin standa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.