Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 124

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 124
122 B Ú PRÆÐINGURINN öflurnar, þótt það eyði arfanum ágætlega. Var greinilegur sjónarmunur á því, hve grasið var lægra og vanþroskaðra á tröllamjölsreitunum en á þeim herfuðu, einkum frarnan af sumri. Sá mikli árangur, er hreykingin virðist hafa, er vafalaust ár- ferðisfyrirhrigði. Sumarið var kalt og rakt, og var áberandi, að kartöflur spruttu bezt í þurrum jarðvegi. Hreykingin stuðl- ar að því, að gróðrarmold garðanna þorni, því að rásirnar Iciða yfirborðsvatn burtu og hreykingin eykur yfirborð garð- anna og uppgufunina. í sæmilegu árferði, geri ég ráð fyrir, að hreykingin hafi miklu minni áhrif, en hún er engu að síð- ur réttmæt, því að hún er tiltölulega góð og l'ljótleg illgresis- eyðing á þeim tíma, sem annarri illgresiseyðingu verður varla við komið, styður grösin og ver kartöflurnar skemnidum af sól og frosti og lóttir upptökuna. Af framanrituðu má draga eftirfarandi ályktanir: 1) Góð illgresiseyðing i öllum vel mijldnum görðum er uð herfa garðanu tvisvar, i þurru veðri, úður en kartöflurnar koma upp að marki. Til þess má nota hestherfi (illgresis- herfi), handherfi, sem fest er á fjölyrkja, eða garðhrífu með breiðum meitillaga lindum. Hreinsa skal garðana einu sinni (að minnsta kosti), eftir að kartöflurnar eru komnar upp, og hreykja, þegar grasið er 20-—25 cm hátt. Þegar hreykt er, þarf að gada þess, að hryggurinn lokist vel að ofan. 2) Tröllamjöl eyðir arfanum prýðilega, en virðist annars ekki hafa heppileg áhrif á vöxt kartaflannu. Þó getur verið réttmætt að nota það í illa myldnum görðum, þar sem herfing ber ekki fullan árangur, enn fremur í lauga- görðum, þar sein sífelldur raki og gufa er, og sé um það að velja að nota tröllamjöl eða vanhirða garðana er sjálf- sagt að taka fyrri kostinn. Engin þörl' er að nota meira en 200 kg í ha af tröllamjölinu. Áríðandi er að dreifa því sem jafnast, eftir úrfelli eða dögg, undir þurrk og áður en kartöflurnar koma upp. Et til vill leiða l'rekari tilraunir í ljós ný sannindi viðvíkj- andi notlcun tröllamjöls við eyðingu arfa í kartöflugörðum, en þeirra verður enn að bíða um sturid. En eins og sakir standa, vil ég hvetja menn almcnnt lil að nota fremur ill- gresisherfingu i kartöflugörðum en tröllamjöl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.