Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 46
44
BÚFRÆÐINGURINN
allar verið ræktaðar á Norðurlönd-
um, frá þvi cr sögur iiól'ust, en ekki í
jöl'num hlutföllum, og hefur oltið á
ýmsu um ]>að eftir staöháttum og
líina. Þó að skilyrðin séu ckki jafn-
góð fyrir allar korntegundirnar fjór-
ar iiér á landi, verður ])cim öllum
iýst að nokkru. Tilraunir tvo síðustu
áratugi liafa aðallega verið með bygg
og hafra, ])ó að litillega hafi veriö
fengizt við að reyna ræktun rúgs og
hveitis.
í- ViJOO-
a. Helztu einkenni.
Axið á hyggi ersamselt af mörg-
um einblóma smáöxum, sem cru sam-
an 3 og 3 við hvora lilið á axstönglin-
um og mynda ])ví (i raðir (sexraðu
bygg). Þetta er ]>ó öðruvísi á tviraða
byggi, bví að þar eru raðirnar, sem
eru efst á stönglinum, aðeins fvær,
sem korn bera. Næragnirnar umlykja
sjálft kornið og eru fastar á þvi eftir
þreskingu. Allflestar byggtegundir eru
með föstum nærögnum og týtu, sem
gengur frá neðri nærögn upp úr hverju
smáaxi. Eru þær 8—15 cm langar og
setja fagran gulgljáandi lit á hyggakra, þegar liausta tekur og þroskuh er
langt komið. 'l'il eru ]>ó tegundir, sem hafa ekki fastar næragnir um korn-
ið, en þær eru (nakið bygg) lítið ræktaðar. Byggið blómgar venjulega með
Iokuðum eða lítið Ioltuðuin blómum, og er því sjálffrjóvgun vcnjuleg.
Þó koma frjóknapparnir út úr axögnunum í góðu veðri cftir frjóvgun
og eru þá venjuiega tóinir, — búnir að láta frá sér frjóduftið, og er þá
frjóvgun lokið.
Þær tegundir af byggi, sem aðallega eru ræktaðar, skiptast í sexraða
og tvíraða bygg. Sexraða bygg er mcð tvenns konar axlögun, þó að korn-
raðirnar upp axstilkinn séu ö á háðum formum. 1) Þegar axlögunin er
sívöl þvert yfir, er byggið nefnt sljörnubygg (stjörnulaga). 2) Bygg, sem
hcfur fjórhyrnda axlögun þvert yfir, er nefnt fjórhliða bygg. Stjörnu-
byggið og afbrigði ])ess ivirðast þola betur veður án ])ess að fella kornið
en fjórhliða bygg. Tviraða bygg er aðallega tvenns konar, hygg, sem
hefur upprétt ax, og korn, sem Iiefur drúpandi ax. Ekki verður nú lýst
frekar axbyggingu byggtegundanna, en dvalizt nokkuð við það, er við
kemur vaxtarkröfum byggsins.
Byggið er sú korntegund, er náð hefur viðtækastri útbreiðslu við
gjörólík náttúruskilyrði, og eru til af þeim áðurnefndu fjórum höfu'ð-