Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 201
B Ú F RÆÐINGURIN N
1!)9
skeifur, aktygi, stóla, töskur sköft o. fl. — 20. Söngur (b. d.): Raddæf-
ingar nokkrum sinnuni á viku, samæfingar í kór minnst tvisvar á viku.
Trófið 1942.
fíúfjárfræði. 1) Hrossarækl á fslandi. 2) Hverjir eru aðalflokkar
líkamscfnanna, og livert er magn þeirra í %? — Jarðrœklarfræði. 1)
Notkun búfjáráburðar. 2) Skurður hefur botnbreidd 30 cm og fláa 1 : %.
Hve mikið vatn fiytur skurðurinn, ef dýpt ]>ess er 50 cm og meðalhraði
1,2 m á sekúndu? Sýnið útreikning. -—• Arfgengisfrœði. Mcndclslögmál.
— .1/jólkurfrœði. Meðferð mjólkurinnar i heimahúsum. — íslenzka. Störf
ungmennafélaganna og ]>ýðing þeirra fyrir bjóðfélagið. — Dúnaðarsaga.
1) B.vggingar l'ornmanna. 2) Búnaðarfræðsla á Norðurlöndum (Dan-
mörku, Noregi og Svíbjóð). — IJagfrœði. 1) Kaupauðgiskenningin. 2)
Akvæðisvinna. — fíúnaðarlandafrœði. 1) Gróðurbelti jarðar. 2) Hver er
meðalúrkoma á íslandi. 3) Hvaða landbúnaðarafurðir liafa verið fluttar
út frá fslandi og seldar á erlendum markaði? 4) Hvaða landbúnaðar-
afurðir flytja Bretar mest inn og frá livaða löndum? 5) Landbúnaður
Noregs. — Dunska (slcriflegt verkefni): Dag nokkurn bað faðir minn
mig um að sækja bestana, ])vi að hann ætlaði að lieimsækja móður
sina, sem býr á bæ inni i dalnum. Ég hljóp af stað, en gleymdi að spyrja,
live marga liesta ég ætti að sækja. — Þegar ég kom aflur með alla hcsl-
ana, sagði pabbi, að hann þyrfti aðeins tvo hesta lianda sjálfum sér, en
af ]>vi að ég liefði vcrið svo fljótur, ])á ætti ég að fá levfi til að fara með,
og gæti ég ]>á fengið aðra tvo hesta. Siðan lögðum við hnaklcana á og
licldum af stað. — Komið ]>ér sælir. Hvar cigið ]>ér lieima? Ilvert ætlið
]>ér? Hvc gamall crtu? Ég er fæddur árið 1910.
Stœrðfrieði gngri deildar.
1. (2 kg -r- 18750 dg) . 10
2. 3,48 . 4% + 58 ■ 7,164
10,788
3. Hvað kostar 170 cm dúks, ef 24 m kosta lcr. 28.80?
4. Iif ég ætti 6!4 sinnum fleiri krónur en ég á, þá 'vantaði mig kr. 1.08
til ]>css að eiga kr. 1000.00. Iive rnargar krónur á ég?
5. Hver cr höfuðstóll, sem gefur kr. 909,00 1 vexti á 50 dögum, þegar
ársvextir eru 714% ?
6. A eyðir þvi á 40 dögum, sem liann innvinnur sér á 30 dögum. llvað
liefur A áskotnazt í hreina eign eftir 100 daga, þcgar liann liefur
43,50 kr. á dag?
7. A er 10 daga, B er 12 daga og C er 15 daga að innvinna sér ákveðna
peningauppliœð. Hvc lengi eru þeir allir sameiginlega að innvinna
sér þessa uppliæð?
8. Ari lánar Bjarna kr. 1692,80 með 4,5% ársvöxtum. Bjarni lofar að
borga lán og vexti eftir 200 daga. En nú verður hann gjaldþrota,
svo að Ari fær að eins 75% grcitt á gjalddaga af þvi, sein Bjarni
skuldaði honum. Hver er upphæð sú, sein Ari fékk greidda?