Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 114
112
B Ú F n Æ Ð I.N GUll I N N
sækja þarf doðadælu um langa ieið. I’á er þess einnig að gæta,
að (lofiinn 'kemur fram meS mismunandi hætti, eins og sjá niá
af því, seni sagt hefur verið hér á undan. Þegar kýrin er dæld,
er bezt, að lu'ui liggi á hliðinni (el' hún getur ekki staðið) og
fæturnir séu togaðir út undan henni. Áður en byrjað er að
dæla, er kýrin mjólkuð vandlega, júgrið þvegið vel lir sápu-
vatni og síðan úr lysólvatni (1%%). Doðadælan þarf að vera
vel hrein. Mjólkurpipuna, sem gengur upp i spenann, þarf að
sjóða, áður en lnin er notuð. Einnig þarf að iáta hreinsaða
hómull í málmhólk þann, sem á dælunni er og loftið hreins-
ast i. Bónnillinn er tekin úr, þegar biiið er að nota dæluna.
l'yrst er dældur sá jiigurhelmingur, sem niður veit (ef kýrin
liggur), og síðan sá efri. Hver jngurfjórðungur er dældur,
þangað til að hann er orðinn stífur, og er síðan bundið fyrir
spenann með mjóum léreftsrenningi, einkum ef kýrin er laus-
injólk. Böndin eru tekin af spenanum eftir 20—30 minútur
og spenarnir nuddaðir milli fingranna, svo að blóðrásin örvisl
og hringvöðvi spenarásarinnar dragist betnr saman. Þegar húið
er að dæla júgrið, þarf að hagræða kúnni þannig, að hún
liggi sem réttust á brjósti og kviðr með fætur bevgðá um liné
og hækil. Gott er að troða heypokuiu utan með kúnni og
skorða hana þannig. Eins og kunnugt er, kemur batinn oft
lljótt eftir loftinndælingu, eftir nokkra klukkutíma, jafnvel
eftir 1—2 klukkutíma, þegar bezt lætur. Þótt batinn komi svo
fljólt, skal varast að mjólka kúna strax og Iuin stendur upp.
I oftið á að vera í júgrinn eigi skemur en 12 klukkutíma,
og skal kýrin þá mjólkuð. Sé kýrin mjólkuð of snemma, er
liætta á, að henni slái niður aftur. -— Sé kýrin ekki staðin upp
eftir 4 klukkutíma frá því, að hún var dæld, er rétt að bæta
iofli í júgrið, án jiess að mjólkað sé úr því aftur. Liði 10—12
klukkutímar án þess, að um bata sé að ræða, skal toga allt loft
úr júgrinu og mjólka það vandlega. Siðan er kýrin dæld að
nýju á sama hált og þegar hefur verið skýrt frá. Um leið
er kúnni snúið (skipt um hlið). Liggi kýr lengi (nokkra
daga) í doða, er nauðsynlegt, að henni sé snúið ekki sjaldnar
en tvisvar á sólarhring.
Hin lækningaraðferðin við doða, innsprautun kalsíumupp-
lausnar, liefur í seinni líð náð mikilli iilbreiðslu. Fyrst var að-
allega notuð kalsíumklorídupplausn (10%). Þessari upplausn
var sprautað inn í æð (hálsæð eða mjólkuræð) og áður hituð