Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 63

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 63
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N <51 ingarefni lil áburðar við kornærkt, því að víða Varitar tilfinn- anlega auðleysta fosfórsýru. Fosfórsýran hefur flýtt fyrir korn- og grasfræþroskun hér undanfarin ár, og tilraunir liafa sannað hér i stöðinni, að uppskeran verður þvi aðeins góð, að hæfilega mikið sc borið á af henni lil kornræktar. Eftirfarándi tilraun, sein gerð var á fremur mögru móalandi 1938—1942 samfleytt í 4 ár með vaxandi skámmta af 18% súperfosfati, sýnir, hver árangur hefur orðið í korni og hálmi að meðaltali i 4 ár, þar sem 3 ár var ræktað bygg og 1 ár hafrar: Tafla V. Uppskera á kg Vaxtarauki við FæstfyrirlOO aflia superfosfat kg superfosfats Aburður, kg á lia: korn hálnuir korn liálinur kornhnlmur 200 kali „ súp. 250 kíilks. . 1350 5502 ,, ,, ,, 200 — 150 — 250 — . 2100 0324 810 822 540 548 200 — 250 — 250 — . 2040 0344 090 842 270 337 200 — 350 — 250 — . 2350 0456 1000 954 280 273 200 — 450 — 250 — . 2434 7008 1084 1500 241 333 A þann jarðveg, sem tilraunin er gerð á, virðast hin liag- fræðilegu takmörk vera um 350 kg súperfosfat til bijggræktar, en þó að minna sé notað, verður munurinn litill, svo að oft má með góðum árangri nota 250 kg súperfosfat á jörð, sem er komin í rækt. Aðrar tilraunir hafa sannað, að fyrir hver 100 kg súperfos- fals með kalíi og saltpétri hafa fengizt 18ÍÍ kg korns og 391 kg bálms. Það er því góð verzlun að nota þetta áburðarefni til kornframleiðslu. Notað eitt sér, hefur superfosfat gefið um 49 kg af korni fyrir hver 100 kg áburðar, en engan hálm í vaxtar- auka, miðað við 400 kg áburðarmagn á ha. Eftir dönskum til- raunum hafa hver 100 kg superfosfats gefið iniklu minna korn en raun hefur á orðið í tilraunum á Sámsstöðum. Köfnunarefnið er nauðsynlegt næringarefni við kornfram- leiðslu. Það styður að blaðvexti og eggjahvítumyndun i korn- inu. Það korn, sem fær mikinn köfnunarefnisáburð, verður ríkara af eggjahvitu en hitt, sem fær J)að af skornum skammti. Tilraun, sem gerð var á Sámsstöðum 1934- 1930 eða í 3 sumur með vaxandi skammta af kalksaltpétri á forra'ktaðri jörð í 1 og 2 ár, sýndi eftirfarandi árangur, talið i lcg korns og háljiis fyrir 100 kg saltpéturs. Grunnáburður fyrir alla liði tilraunanna var 200 kg af 40% kalíi og 450 ]<g súperfosfats.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.