Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 193

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 193
B Ú F B Æ í> I N G U R I X N 191 deildar, Hvöt, voru haldnir 16 fundir (15). Til máls tóku allir yngri deildungar, 24 að tölu, (23), þar af 23 á 5 funduin eða fleiri (14). Af 55 nemendum skólans hafa alls tekið þátt i umræðum á fund- um málfundafélaganna 44 nemendur eða 80%, þar af 32 á 5 fund- um eða fleiri. Alls voru haldnir 35 fundir i málfundafélögum skól- ans. Þessar tölur sýna, að þátttaka nenienda í fundahöldunum hefur ekki verið góð í vetur og lakari en oft undanfarið. Allir kennarar skólans og nokkrir starfsmenn hans hafa tekið nokkurn þátt í félagslífinu. Svigatölurnar eru frá 1941—42. Vin- ot/ tóbaksbindindisfélögin voru s. ]. vetur sameinuð í eitt fé- Iag. Þá voru meðlimir þess 51, þar af 43 nemendur, en í vetur eru meðlimir aðeins 22. Engir fnlltrúar voru i vetur sendir á þing Sambands hindindisfélaga í skólum, og þaðan komu engir sendi- menn. Taflfélagið hefur starfað allmikið i vetur. í því voru alls 58 menn, þar af 47 nemendur. Taflfélagið i Borgarnesi bauð skól- anuin til taflkeppni 7. febrúar í vetur. Var teflt á 12 horðum, og unnu Borgnesingar með 6%:5%. Keppnin var allhörð og í því mikill sigur fólginn fyrir Hvanncyringa, að þeir unnu á tveiiuur efstu borðunum. Sigurvegararnir voru þeir Þorkell Þórðarson og Hans Joensen. Kappskák var hað innan skólans i vetur. Flesta vinninga hilfði Þorkell Þórðarson. Formaður taflfélagsins var Þor- kell Þórðarson. Blaðafélagið hefur starfað líkt og undanfarið. Það lcaupir mörg helztu dagblöð og timarit landsins. Það'fær starfsfé silt úr Söfnunarsjóði. Formaður Blaðafélagsins er Haukur Jörunds- son kennari, og er hann jafnframt hókavörður skólans. Af bóka- safni skólans voru veturinn 1943—1944 lánaðar (Í88 bæður, þar af 48% skáldrit, 31% tímarit og 21% aðrar hækur. íþróttir og skemmtanir. íþróttafélag skólans hefur starfað likt og undanfarið. Formaður þess er nú Hjálmar Tómasson leikfimi- kennari. Veturinn 1943—1944 voru keyptir íþróttabúningar 11 að tölu. Gerð þeirra er eftirfarandi, og liefur hún verið staðfest af íþróttasambandi íslands: rauð peysa með hvítri skárönd yfir brjóstið, hvitar buxur með rauðum bryddingum, rauðir sokkar. í búnLngnum er Hvanneyrarmerkið, skjöldur ineð plóg, en fyrir ofan ]>að eru stafirnir í. F. H. (íþróttafélag Hvanneyringa). Félagið á 12 pör af skautum, en skiðin voru seld í liaust, sem leið. Umferðakennarar íþróttasambands íslands, þeir Axel Andrésson og Kjartan Bergmann, voru hér 2—3 vikur hvor fyrir jól 1943 og kenndu skólapiltum knattspyrnu og íslenzka glimu. Að afloknu glímunámskeiðinu fór fram keppni um glimubikar Hvann- eyrarskólans. Varð Þorkell Þórðarson lilutskarpastur. Skemmtanir fyrir lieimafólk liafa vanalega verið lialdnar uin aðra hverja lielgi í vetur. Aðalskemmtun var haldin 4. marz. Sýnd- ur var sjónleikurinn Vekjaraklukkan, nemendur sungu undir stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.