Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 84
82
B U F R Æ » I N G l’ R I N N
2 fnctegumlir hafa aíS langmeslu leyti verið notaðar i fræblöndur og
sáðsléttuhey verið oft nberandi mcst af bcssum tcgundum. Hávinguli
hefur nokkuð verið notaður i fræblöndur. Tilraunir hcr á Suðurlandi
liafa sýnt, að sænskur og norskur hávinguH gefur meira en danskur, cn
litil! munur á liarðgervi og varanleik, og er því tryggara að fá fræið frá
Noregi eða norðlægum hlutum Svíþjóðar en Danmörku. Uýgresi (Jadars)
cr bctrá norskt en danskt. Vallarsveifgras sænskt hcl'ur rcyn'zt hctur cn
danskt og ameriskt. Sænskur túnvingull hcl'ur rcyn/.t lictur cn túnvingull
frá Nýja-Sjálandi. Sérstaklcga gildir ]ió það, að smárafræ cr hetra frá
Norðurlöndum en frá suðlicgari stöðum. Hvítsmári frá Danmörku licfur
reynzt vcl, cn pólskur smári illa, — ekki lilað komnndi vctur. Rauður
smári hefur reynzt mun hctur frá Norcgi og norðlægnri hlutum Svi-
þjóðar cn danskur. Annars eru tilraunir mcð graslendisjurtir Irá ýms-
um ræktunarstöðum cnn ckki nógp viðtækar. En það, scm þær ná. henda
þær i ]iá átt, að trvggast sé að kaupa lTæið frá þeim ræktunarstöðum,
cr svipar ai) cinhverju iil islenzkra náttúruskilyrfia, svo framarlcga scrii
uin jafngóða sáðvöru að öðru lcyti cr að ræða. En krafan á að vcra:
lireint, vel ietta<), vel JiroskaS /rte með miklum gróhraða og heildar-
yrómagn i.
Rcynslan um erlent fræ, notað til ræklunnr á Norðurlöndum, hcfur
um langan aldur sannað, að gott heimarœktað frie af grnslcndisjurlum
cr tryggara og betra til ræktunar en aðfengið og erlent. Margt hcndir til
]icss, að hið sama eigi við á okknr landi, ef framleiðsla á grasfræi yrði
innlcnd. I’að er einmitt ]>essi skoðun, að heimaræktað fræ sc bctra cn cr-
lcnt, sem varð til þess, að allt frá 1!)15 er farið að ræða möguleika fyrir
því að afla islcnzks grasfræs. Að nokkru hefur þó það vanniat á crlendum
sáðgresistegundum, er Iciddi af frainkvæmd sáðsléttuaðferðarinnar, al-
mennt lijá hændum orðið til að mynda meiri trii á alinnlendar grastcg-
imdir. En cins og fyrr hefur vcrið að vikið, var ]iað mal órcttmætt, því að
til að ncfna dæmi má geta þess, að einmitt þær tegundir, sem ekki héldust
nema la ár í sáðslétlum hér á landi, ganga einnig til |iurrðar í gömluni,
gamalgrónuni túnum í nágrannalöndum okkar, cf skilyrði, livað áburð,
jarðveg og hirðingu snertir, .vantar cða þeim er áhótavant. Vcrða þá þær
tegundir, sem liér vaxa i túnum, mjög ráðandi tcgundir þar, ])ó að vcnju-
Icga haldist nokkur slæðingur stórvaxnari legunda, vcgna þcss að nátt-
úruskilyrði cru þar viðast bctri.
Fram að 1920 er í raun og veru ckkert gert til að liefja innlenda gras-
lrœrækt í vcrki, cn nokkuð cr ]ió málinu hreyft i orði, cn án raunhæfra
framkvæmda. Arin 1920 og 1921 er safnað fræi af nokkrum túngrösum
og ]>að scnt til Danmerkur til rannsóknar. Voru þetta 3 icgundir: tún-
vingull, vallarsveifgras og snarrótarpuntur. Fræið var raunsakað á rikis-
frærannsóknarstofunni í Kaupniannahöfn. Arangur varð allgóður. Fræið
grcri sæmilega og var stærra en venjulcgt var um fræ sömu tcgunda
þar í landi cða annars staðar á Norðurlöndum. Samtimis var fræ at'
söniu tegundum látið til ræktunar í Danmörku lil fræræktar þar, á
Otoftegaard á Sjálandi. Voru þar gcrðar tiiraunir nicð það. Gcrt var úr-
val cftir einslaklingsmati plantna upp af islenzku fræi. Úrval af ]icssu
fræi var síðar sent heim til Islands og notað hér til ra’ktunar. Samhliða
var cftir ályktunum Rúnaðarþings hafin ræktun grasfræs i gróðrar-