Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 84

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 84
82 B U F R Æ » I N G l’ R I N N 2 fnctegumlir hafa aíS langmeslu leyti verið notaðar i fræblöndur og sáðsléttuhey verið oft nberandi mcst af bcssum tcgundum. Hávinguli hefur nokkuð verið notaður i fræblöndur. Tilraunir hcr á Suðurlandi liafa sýnt, að sænskur og norskur hávinguH gefur meira en danskur, cn litil! munur á liarðgervi og varanleik, og er því tryggara að fá fræið frá Noregi eða norðlægum hlutum Svíþjóðar en Danmörku. Uýgresi (Jadars) cr bctrá norskt en danskt. Vallarsveifgras sænskt hcl'ur rcyn'zt hctur cn danskt og ameriskt. Sænskur túnvingull hcl'ur rcyn/.t lictur cn túnvingull frá Nýja-Sjálandi. Sérstaklcga gildir ]ió það, að smárafræ cr hetra frá Norðurlöndum en frá suðlicgari stöðum. Hvítsmári frá Danmörku licfur reynzt vcl, cn pólskur smári illa, — ekki lilað komnndi vctur. Rauður smári hefur reynzt mun hctur frá Norcgi og norðlægnri hlutum Svi- þjóðar cn danskur. Annars eru tilraunir mcð graslendisjurtir Irá ýms- um ræktunarstöðum cnn ckki nógp viðtækar. En það, scm þær ná. henda þær i ]iá átt, að trvggast sé að kaupa lTæið frá þeim ræktunarstöðum, cr svipar ai) cinhverju iil islenzkra náttúruskilyrfia, svo framarlcga scrii uin jafngóða sáðvöru að öðru lcyti cr að ræða. En krafan á að vcra: lireint, vel ietta<), vel JiroskaS /rte með miklum gróhraða og heildar- yrómagn i. Rcynslan um erlent fræ, notað til ræklunnr á Norðurlöndum, hcfur um langan aldur sannað, að gott heimarœktað frie af grnslcndisjurlum cr tryggara og betra til ræktunar en aðfengið og erlent. Margt hcndir til ]icss, að hið sama eigi við á okknr landi, ef framleiðsla á grasfræi yrði innlcnd. I’að er einmitt ]>essi skoðun, að heimaræktað fræ sc bctra cn cr- lcnt, sem varð til þess, að allt frá 1!)15 er farið að ræða möguleika fyrir því að afla islcnzks grasfræs. Að nokkru hefur þó það vanniat á crlendum sáðgresistegundum, er Iciddi af frainkvæmd sáðsléttuaðferðarinnar, al- mennt lijá hændum orðið til að mynda meiri trii á alinnlendar grastcg- imdir. En cins og fyrr hefur vcrið að vikið, var ]iað mal órcttmætt, því að til að ncfna dæmi má geta þess, að einmitt þær tegundir, sem ekki héldust nema la ár í sáðslétlum hér á landi, ganga einnig til |iurrðar í gömluni, gamalgrónuni túnum í nágrannalöndum okkar, cf skilyrði, livað áburð, jarðveg og hirðingu snertir, .vantar cða þeim er áhótavant. Vcrða þá þær tegundir, sem liér vaxa i túnum, mjög ráðandi tcgundir þar, ])ó að vcnju- Icga haldist nokkur slæðingur stórvaxnari legunda, vcgna þcss að nátt- úruskilyrði cru þar viðast bctri. Fram að 1920 er í raun og veru ckkert gert til að liefja innlenda gras- lrœrækt í vcrki, cn nokkuð cr ]ió málinu hreyft i orði, cn án raunhæfra framkvæmda. Arin 1920 og 1921 er safnað fræi af nokkrum túngrösum og ]>að scnt til Danmerkur til rannsóknar. Voru þetta 3 icgundir: tún- vingull, vallarsveifgras og snarrótarpuntur. Fræið var raunsakað á rikis- frærannsóknarstofunni í Kaupniannahöfn. Arangur varð allgóður. Fræið grcri sæmilega og var stærra en venjulcgt var um fræ sömu tcgunda þar í landi cða annars staðar á Norðurlöndum. Samtimis var fræ at' söniu tegundum látið til ræktunar í Danmörku lil fræræktar þar, á Otoftegaard á Sjálandi. Voru þar gcrðar tiiraunir nicð það. Gcrt var úr- val cftir einslaklingsmati plantna upp af islenzku fræi. Úrval af ]icssu fræi var síðar sent heim til Islands og notað hér til ra’ktunar. Samhliða var cftir ályktunum Rúnaðarþings hafin ræktun grasfræs i gróðrar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.