Búfræðingurinn - 01.01.1944, Blaðsíða 49
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
47
Tafla II. Uppskf.ra, kg nf lm. Grómngn % Pyngd 1000 Sprcttu- kornn, g timi
Afbrigði: Korn Hálmur Tilr. FyrrsáðTiír. Fy» r sáö Tilr.
Dönnesbygg ’29—’33 5 ár . . 2422 5690 72,3 86,3 31,4 37,1 122
Dönnesbygg ’34—’39 5 ár . . 1830 4180 92,8 91,0 33,8 33,9 120
Maskinbygg ’29—'’33 5 ár . . 2130 5358 72,4 84,1 31,2 34,8 123
Maskinbygg ’34—’39 5 ár . . 1740 3832 84,8 92,0 33,6 33,4 121
Jötunbygg ’29—’33 5 ár . . 2221 4965 68,2 93,6 29,1 31,8 122
Jötunbygg ’34—’39 5 ár .. 1878 3800 93,3 88,6 31,1 31,7 119
Örnesbygg ’29—’33 5 ár . . 249G 4224 79,2 88,0 31,6 33,0 122
Örnesbygg ’34—’39 5 ár . . 2108 3873 83,2 89,2 32,2 32,9 120
Nýmoenbygg ’29—’33 5 ár . 2230 4520 78,1 83,9 30,0 31,6 122
Nýmoenbygg ’34—’37 4 ár . 1680 3455 83,8 91,9 27,5 30,1 122
Sölenbygg ’35—’39 4 ár . . 1719 3812 80,4 83,9 28,0 30,7 121
Abed-Majabygg ’37—39 3 ár 2105 6050 61,3 72,0 31,3 32,9 135
I töflu II cru sýnd 2 5 ára meðaltöl fyrir fyrstu 4 byggafbrigðin.
Síðara 5 ára meðaltalið er ekki samfellt, því að árinu 1937 er sleppt
vegna þess, að ])á var lítið að marka tilraunirnar vegna kornfoks.
Hin árin öll eru eltki ncin teljandi áföll annað en það, að 1935 þrosk-
aðist. kornið iila vegna ryðsvepps, er kom á ])að, og eins var sumarið
1938 fremur slæmt fyrir byggrækt, og varð kornþyngdiu þá minni en
í mcðalári. Fyrra 5 ára meðaltalið fyrir Dönnes- og Ornesbygg verður
lcornuppskera ágæt, ])ó að nokkur munur sé á árum, grómagnið sæmi-
iegt. En ef litið er á kornþyngd og grómagn sömu tegunda og ára frá
fyrri sáðtíma en í tilraununum hefur verið, kemur augljóslega fram, að
kornþygndin eykst töluvert og grómagn oftast meira. Ef sáð liefði verið
í rciti þá, sem þessar tilraunir voru gerðar i, 2 vikum fyrr, mundi
kornnuppskeran vera (samb. sáðtímabil með bygg) 2—3 tn. meiri af
lia en þessar tilraunir sýna, en í tilraunareiti þessa hefur ávallt verið
sáð 18,—20. mai, eins og fyrr er getið.
Síðara ú ára meðallalið hefur gefið verri árangur cn það fyrra, og
er bér veðráttunni um að kenna. l>ó má telja árangurinn sæmilegan
og vel sambærilegan við það, sem fæst af byggrækt í sumum héruðum
N'oregs. Við fyrra 5 ára tímabilið má bera saman Nymóenbygg, sem
gefur líkan árangur og Jötunbygg, bæði hvað uppskerumagn og korn-
gæði snertir. í síðara meðaltalinu fyrir Nymoenbygg eru 2 óhagstæð
byggár (1935 og 1937), og setur það niður uppskerumagn þessara 4
ára, sem meðaltalið cr yfir. Eigi að síður má telja árangurinn sæmi-
legan, þó að kornþyngdin sé minni en ætti að vera fyrir þetta afbrigði.
1 4 ára meðaltali Sölenbyggsins eru 2 óhagstæð ár (1935 og 1937), en
samt er árangurinn allgóður. Abed-Majabyggið, sem er tviraða, er
miklu seinsprottnara en bin afbrigðin 0. En þrátt fyrir það er meðal-
tal 3 ára mjög sæmilegt eða 21 tn. byggs af ha og cinnig mikill
liálmur, en liann er mun betri en af sexraða byggi. Kornþyngdin cr að
meðaltali lægri en i heimalandinu og sömuieiðis grómagn. Tvö af þessum
3 árum, 1937 og 1938, voru slæm fyrir bj'ggþroskun, en 1939 bezta
kornár, sem' kornið hefur um áratugi, enda svo gott sumar, að liiti