Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 65

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 65
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Ólíklegt verður að teljast, að þessi hluti deilunnar um mun stærra mál, skottulækningarnar, hafi valcið almenna athygli. En hann vakti svo sannarlega athygli Björns Gunnlaugssonar. Um- mæli Magnúsar um skiptingu efnisins urðu honum tilefni lítill- ar hugvekju, „Teningar og efnisdeilingin, eða: Efnisdeilingin sýnist verða að hafa takmörk", þar sem hann áréttar kenningu sína um innsta eðli efnisins. Uppkast að þessari ritgerð er til í handriti (Lbs 2118a 8vo) en ekki er ljóst, hvort Björn ætlaði með henni að blanda sér í deiluna á opinberum vettvangi, eða hvort ritgerðin var aðeins ætluð honum sjálfum og kunningjum hans. Hún kom aldrei út. Uppkastið er prentað í viðauka B og önnur tilraun um sama efni í viðauka C. í kenningu Björns er „allt hið þreifanlega innifalið í mótspyrn- unni, heptri eða tempraðri upp á ýmislegan máta af samloðun- araflinu." Hann lýsir þessu nánar í skýringunum við Njólu (sjá viðauka A): Til að gjöra sér skiljanlegt, hvemig mótspyrnan hagar sér, þá aðgæti maður, t.d. eina handfylli af mold. Kreisti maður hana í lófa sínum, þá spyrnir hún á móti, og það því fastar, sem fastar er kreist. Þessi kraptur gengur út frá moldinni á allar síður, eins og geislar frá sólu, og setur sig á móti þeim krapti, sem lófinn lcreistir með, og sækir inn í moldina. Þar rnæta því aflgeislar lófans aflgeislum moldarinnar. Sundri maður nú moldar handfyllina, og talci eitt einasta korn, og klípi það milli fingur- gómanna, þá sýnir það alla sömu eiginleika og handfyllin áður, að afl- geislar þess spyrna einnig í allar áttir út frá því. Nú er kornið einnig samsett af óteljandi minni pörtum, út frá hverjum einnig aflgeislar gánga, og varna því, að korninu verði samanþrýst í óendanlega lítinn púnkt. Spurningin er, hvort mögulegt sé að halda skiptingunni áfram: Gengi hún endalaust, þá gætu að sönnu harðir líkamir lcomið þar af, en stæltir líkamir gætu ekki framkomið, vegna þess að þá yrði elcki lát á neinu, nema þar sem brotnaði inn, hvar holur væru, en líkamirnir gætu eklci tekið sig aptur, eða þanið sig út, þegar hætt væri að kreista. Þess vegna má deilingin eklci gánga endalaust, heldur hlýtur maður að ímynda sér loksins aðgreinda púnkta, sem séu án allrar stærðar með svo litlum millibilum, að yfirgángi allan mannlegan rannsóknarkrapt. Og hér er komið að kjarna málsins, hugmynd Björns urn innsta eðli efnisins: 107 Austurríski eðlisfræðingurinn Ludvig Boltzmann (1844-1906) er einkum þekktur fyrir rannsóknir sínar á mikilvægi atómkenningarinnar fyrir skiln- ing á eiginleikum efnisins. Aðferðir hans og niðurstöður ollu þáttaskilum í eðlisfræði. Um Boltzmann og verk hans má t.d. lesa hjá Lindley, D. Boltz- mann's Atom: The Great Debate that Launched a Revolution in Physics. New York 2001. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.