Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 141
RITMENNT
TVÖ BRÉF TIL MÓÐUR
frökener Benzon: Óvíst hverjar eru. frú Hoppe: Kona T.A. Hoppe
stiftamtmannns hét Juliane Vilhelmine Nielsine Christence Benzon,
dóttir Chr. Fr. Otto Benzon kammerherra. examen philologicum: fyrri
hluti annars lærdómsprófs. Stúdentar urðu að þreyta þessi próf áður en
hið eiginlega háskólanám hófst. arfurinn eftir Vigfús: Sennilega um að
ræða Vigfús Tliorarensen kanzellísekretera, móðurbróður Gísla. Hann
lést á St. Hans geðsjúkrahúsi í Hróarskeldu 5. nóvember 1843, ókvænt-
ur og barnlaus. Oddgeirs: Oddgeir Stephensen cand. jur. starfaði í rentu-
kammerinu um þessar mundir. notarius publicus: sá sem löggildir
skjöl. dauðaattest: dánarvottorð. Oddur: Oddur Tliorarensen lyfsali,
móðurbróðir Gísla. anvisning: ávísun. Gudmann: Jóhann Gudmann,
kaupmaður á Akureyri. Creditkassaobligation: Sltuldabréf gefið út af
lánastofnun með þessu nafni. Hemmert: Andreas Hemmert, kaup-
maður og gjaldkeri Hafnardeildar Bókmenntafélagsins. Margréti: Óvíst
við hverja er átt. maddömunni: Sennilega Ragnlieiður Thordersen pró-
fastsfrú, dóttir Stefáns amtmanns Stephensen. G. Melsteð: Guðrún
Pálsdóttir Melsteð. Hún átti heima í Landakoti hjá nöfnu sinni.
Brynjólfur: Sennilega Brynjólfur Snorrason.
II
Kaupmannahöfn 15da júlí 1846.
Elskulega móðir mín góð!
Þrjú bréf er eg nú búinn að fá frá þér síðan eg seinast skrifaði þér,
og heyri eg á öllum að þér hálf mislílcar að fá ekki bréf frá mér,
enn eg vona þú nú sért búin að fyrirgéfa mér, því þú liefur gétað
séð á bréfi því sem eg sendi þér með Siemsen að það var ekki mér
að kénna þó þau slcipin sem eg skrifaði með yrðu seinni enn liin
sem þó fóru um sama leyti, en illa féll mér samt að Siemsens-
skipið skyldi ei vera leomið áður enn þú sltrifaðir að minnsta
lcosti eitt af bréfonum. Nú ert þú þá flutt úr gamla bænum og þú
segist halda þú munir sakna hans á stundum, og eg held lílca eg
muni opt sakna stofunnar minnar, - þegar eg kém heim - sem eg
átti svo marga gleði stund inní þó þær stundum líka væru
öðruvísi. Á sunnudagin 5ta júlí var biskupinn vígður í Frúar-
kirltju og fór það allt vel fram og gétur liann best afþví sagt
þegar hann ltémur, en það er óvíst hvö<r>nig liann kémst það,
því hér eru engin sltip sem heim eiga að fara, þó segja sumir að
hersltip e<i>gi að fara heim héðan en enginn veit það þó með
vissu,- sem stendur er bisltupinn og Ástríður yfrá Fjóni, þau fóru
þángað föstudaginn eptir vígsluna og ltoma aptur seinast í
þessarri viltu, enda liefði liann ei þó hann liefði verið hér farið
137