Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 100

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 100
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT Til samanburðar eru dönslcu vaktirnar: 28 Ferste vagt Hundevagt Dagvagt Formiddagsvagt Kvældsvagt Eftermiddagsvagt 20:00-24:00 24:00-04:00 04:00-08:00 08:00-12:00 12:00-16:00 16:00-20:00 Hinum tveimur síðustu var iðulega slegið saman á dönsku skipunum og þær þá kall- aðar Platfoden (flatfóturinn). Á íslensku slcipunum virðist hafa verið viðtekin venja að slá þessum vöktum saman. í breska sjóhernum voru næturvaktirnar þrjár frá átta að lcvöldi til átta að morgni, fyrsta vakt, miðvakt og morgunvakt. Dag- vaktirnar voru fjórar, tvær fjögurra tíma vaktir frá klukkan átta að morgni og tvær tveggja tíma vaktir frá klukkan fjögur á dag- inn. Bretar kalla þessar tvær síðastnefndu vaktir „dog watches" en þær hafa hjá þeim þann tilgang að breyta fjölda vaktanna þannig að vakthóparnir fái ekki sömu vakt- irnar dag eftir dag.29 Hundavaktirnar íslensku og dönsku virð- ast elclci eiga slíka skýringu. En íslensk er sú slcýring að þá væri myrkur, kalt, kokkurinn sofandi og ekkert matarkyns að hafa; það þótti hundaævi.30 Hér má líta á sænsku vaktirnar:31 Första vakt Hundvakt Dagvakt Förmiddagsvakt Eftermiddagsvakt Plattvakt 20:00-24:00 24:00-04:00 04:00-08:00 08:00-12:00 12:00-16:00 16:00-20:00 Síðustu vaktinni, plattvakt, var skipt í tvennt í sama tilgangi og „dog watches" í breska sjóhernum. Þegar boðað var á vakt á íslenskum skip- um voru menn vaktir með því að hrópað var „Ræs!" um stundarfjórðungi áður en hún hófst. Á morgnana var hrópað „Það er glas!" og áttu menn þá að vera komnir að verki.32 Upphrópunin „Það er glas!" eða „Glas" vísar til stundaglasa sem notuð voru áður fyrr til tímamælinga á skipum og raunar einnig við störf vaktara í landi. Glasið rann út á hálftíma fresti og var þá snúið. Á hverj- um hálftíma var slegið glas, skipsklukkan slegin eitt högg fyrir hverja hálfa stund sem liðin var á vaktina, t.d. eitt högg kl. 12.30 og sex högg kl. 3.00.33 I lok fjögurra stunda vaktar urðu slögin átta, þ.e. slegin átta glös, og voru þá vaktaskipti. Það var svo lcallað glas þegar klukkan var á slaginu og vaktaskipti voru.34 íslensk vakt í landi Elstu beinar heimildir um valctara eða varð- menn á Islandi eru frá Vestmannaeyjum á 17. öld, og voru slílcir valctmenn þar ef til vill fram á þá 18. í lýsingu Vestmannaeyja, sem talin er rituð af síra Gissuri Péturssyni (1687-1713), segir: Helgafell stendur austan vert á miðri eynni, og nær hæst upp, eigi að það sé hæst í sjálfu sér, heldur vegna þess, að það hefur háan grundvöll 28 Bloch (1928) bls. 401. 18. aldar sjóliðsforinginn Koefoed (1993) bls. 196, telur vaktirnar upp og byrj- ar á Eftermiddagsvagt kl. 12-16 og Platfoden kl. 16-20 en ber að öðru leyti saman við það sem hér er sagt. 29 Grimthorpe og Cunynghame (1911) bls. 362. 30 Gils Guðmundsson (1977) bls. 98. 31 Vakt (1948) dlk. 260. 32 Jón Guðnason (1987) bls. 104. 33 Grimthorpe og Cunynghame (1911) bls. 362. Sbr. Koefoed (1993) bls. 50 um „Glas". 34 Gils Guðmundsson (1977) bls. 98. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.